Arnór valinn í fyrsta sinn og Aron Einar snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 9. nóvember 2018 13:30 Arnór Sigurðsson fær sitt fyrsta tækifæri með A-landsliðinu. vísir/getty Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem að mætir Belgíu og Katar í síðustu landsleikjum ársins. Strákarnir okkar mæta Belgíu á fimmtudaginn í næstu viku í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni og svo Katar í vináttuleik. Hamrén kallar á fimm leikmenn sem voru ekki með í síðasta verkefni en sex leikmenn geta ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla. Eins og flestir bjuggust við er Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu, í leikmannahópnum í fyrsta sinn en hann skoraði sitt fyrsta meistaradeildarmark í vikunni á móti Roma. Hann varð um leið yngsti Íslendingurinn til að skora í Meistaradeildinni. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson snýr einnig aftur í hópinn en hann hefur ekkert spilað undir stjórn Erik Hamrén vegna meiðsla. Aron er kominn á skrið með Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og verður gott fyrir íslenska liðið að fá miðjumanninn öfluga aftur. Fimm leikmenn koma nú inn í liðið. Það eru þeir Hjörtur Hermannsson, Eggert Gunnþór Jónsson, Guðmundur Þórarinsson, Arnór Sigurðsspn og Aron Einar Gunnarsson. Sex leikmenn eru meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Þeir eru Jón Daði Böðvarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Emil Hallfreðsson, Björn Bergmann Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson.Our squad for the @UEFAEURO game against @BelRedDevils and the friendly against @QFA_EN#fyririslandpic.twitter.com/xN02TGtic4 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 9, 2018Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Qarabag Rúnar Alex Rúnarsson, Dijon Ögmundur Kristinsson, LarissaVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Valur Eggert Gunnþór Jónsson, Sönderyske Kári Árnason, Gençlerbirligi Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, CSKA Moskva Jón Guðni Fjóluson, Krasnodar Hjörtur Hermannsson, Bröndby Guðmundur Þórarinsson, IFK NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff Samúel Kári Friðjónsson, Valerenga Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Arnór Ingvi Traustason, Malmö Rúrik Gíslason, Sandhausen Guðlaugur Victor Pálsson, FC Zürich Arnór Sigurðsson, CSKA MoskvaSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Jón Dagur Þorsteinsson, Vendsyssel Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Albert Guðmundsson, AZ Alkmaar Alfreð Finnbogason, Augsburg
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Bein útsending: Hamrén velur hópinn fyrir síðustu leiki ársins Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Belgíu í Þjóðadeildinni og Katar í vináttuleik á næstu dögum. 9. nóvember 2018 13:45