Knattspyrnusamband Evrópu fær 28 milljarða frá kínversku fyrirtæki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 12:00 Aleksander Ceferin og Jack Ma. Vísir/Getty Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Samningurinn við Alipay er til átta ára og kínverska fyrirtækið verður aðalstyrktaraðili UEFA í tengslum við næstu tvær úrslitakeppni EM (2020 og 2024) sem og úrslitamót Þjóðadeildarinnar.We are thrilled and looking forward to the @UEFA@Alipay partnership bringing the spirit of football to Alipay, and #digitaltech integration to UEFA #eurocup2020#historicalpic.twitter.com/KCja9uj1ix — Ant Financial (@AntFinancial) November 9, 2018Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. Þessir peningar ættu að skila sér að einhverju leiti til knattspyrnusambanda innan UEFA og eru því góðar fréttir fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Jack Ma stofnaði Alipay fyrir fjórtán árum en hann er einn ríkasti maður Kína og var einnig allt í öllu hjá risafyrirtækinu Alibaba. Alibaba styrkir einmitt heimsmeistarakeppni félagsliða hjá FIFA og það er því augljóst að Jack Ma er mikill fótboltaáhugamaður og sér knattspyrnuna sem góða leið til að stækka fyrirtæki sín utan Kína.Chinese payment platform giants Alipay pen eight-year deal to become UEFA men's national team football sponsors. — UEFA Nations League (@UEFAEURO) November 9, 2018Aleksander Ceferin og Jack Ma tókust í hendur í Shanghæ í dag þar sem samningurinn var kynntur. Úrslitakeppni Evrópumótsins 2020 fer fram víðsvegar um Evrópu eða í tólf borgum í tólf löndum frá 12. júní til 12. júlí 2020. Fjórum áður síðar fer keppnin síðan fram í Þýskalandi. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, er nú staddur í Kína og ekki af ástæðulausu. UEFA tilkynnti í dag um risasamning sinn við kínverska fyrirtækið Alipay. Samningurinn við Alipay er til átta ára og kínverska fyrirtækið verður aðalstyrktaraðili UEFA í tengslum við næstu tvær úrslitakeppni EM (2020 og 2024) sem og úrslitamót Þjóðadeildarinnar.We are thrilled and looking forward to the @UEFA@Alipay partnership bringing the spirit of football to Alipay, and #digitaltech integration to UEFA #eurocup2020#historicalpic.twitter.com/KCja9uj1ix — Ant Financial (@AntFinancial) November 9, 2018Knattspyrnusamband Evrópu mun fá um 200 milljónir evra, 28 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan risasamning samkvæmt frétt AP Fréttastofunnar. Þessir peningar ættu að skila sér að einhverju leiti til knattspyrnusambanda innan UEFA og eru því góðar fréttir fyrir Knattspyrnusamband Íslands. Jack Ma stofnaði Alipay fyrir fjórtán árum en hann er einn ríkasti maður Kína og var einnig allt í öllu hjá risafyrirtækinu Alibaba. Alibaba styrkir einmitt heimsmeistarakeppni félagsliða hjá FIFA og það er því augljóst að Jack Ma er mikill fótboltaáhugamaður og sér knattspyrnuna sem góða leið til að stækka fyrirtæki sín utan Kína.Chinese payment platform giants Alipay pen eight-year deal to become UEFA men's national team football sponsors. — UEFA Nations League (@UEFAEURO) November 9, 2018Aleksander Ceferin og Jack Ma tókust í hendur í Shanghæ í dag þar sem samningurinn var kynntur. Úrslitakeppni Evrópumótsins 2020 fer fram víðsvegar um Evrópu eða í tólf borgum í tólf löndum frá 12. júní til 12. júlí 2020. Fjórum áður síðar fer keppnin síðan fram í Þýskalandi.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn