Daði Freyr og Árný vöktu bæði athygli fyrir tveimur árum þegar þau tóku þátt í forkeppni Eurovision á Íslandi og slógu í gegn með laginu Hvað með það en lagið varð gríðarlega vinsælt í kjölfarið.
Þau giftu sig hjá sýslumanninum á Selfossi í faðmi fjölskyldunnar en Nútíminn greinir frá.