Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2018 22:47 Mourinho ræðir við Bonucci í leikslok. vísir/getty „Fallegir Ítalar móðguðu mig í 90 mínútur,“ sagði Jose Mourinho í samtali við BT Sport í kvöld eftir magnaðan sigur Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viðbrögð Mourinho í leikslok vöktu mikla athygli en eftir leikinn labbaði Mourinho rösklega inn á völlinn og blakaði út eyrunum í átt að stuðningsmönnum Juventus. „Ég móðgaði þá ekki. Ég gerði bara litla hluti. Ég veit að meðlimir Inter-fjölskyldunnar eru ánægðir með sigur okkar hérna í kvöld.“ „Ég ber þó virðingu fyrir Juventus. Ég ber virðingu fyrir leikmönnunum, stjóranum og þeim gæðum sem þeir hafa. Ég er mjög ánægður með strákana því frammistaðan var góð.“ Sigurinn var afar mikilvægur fyrir United sem er nú í afar góðri stöðu í riðlinum. Vinni þeir Young Boys í næstu umferð og Valencia tapar stigum eru þeir komnir í 16-liða úrslitin."Beautiful Italians insulted me for 90 minutes..." Manchester United boss Jose Mourinho explains his post-match celebrations @DesKellyBTS pic.twitter.com/C4yONWd2IG— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
„Fallegir Ítalar móðguðu mig í 90 mínútur,“ sagði Jose Mourinho í samtali við BT Sport í kvöld eftir magnaðan sigur Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viðbrögð Mourinho í leikslok vöktu mikla athygli en eftir leikinn labbaði Mourinho rösklega inn á völlinn og blakaði út eyrunum í átt að stuðningsmönnum Juventus. „Ég móðgaði þá ekki. Ég gerði bara litla hluti. Ég veit að meðlimir Inter-fjölskyldunnar eru ánægðir með sigur okkar hérna í kvöld.“ „Ég ber þó virðingu fyrir Juventus. Ég ber virðingu fyrir leikmönnunum, stjóranum og þeim gæðum sem þeir hafa. Ég er mjög ánægður með strákana því frammistaðan var góð.“ Sigurinn var afar mikilvægur fyrir United sem er nú í afar góðri stöðu í riðlinum. Vinni þeir Young Boys í næstu umferð og Valencia tapar stigum eru þeir komnir í 16-liða úrslitin."Beautiful Italians insulted me for 90 minutes..." Manchester United boss Jose Mourinho explains his post-match celebrations @DesKellyBTS pic.twitter.com/C4yONWd2IG— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45
Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18