Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 12:00 Pep Guardiola hefur náð flottum árangri hjá Man. City en þó ekki enn í Meistaradeildinni. vísir/getty Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. Til þess að komast alla leið þurfti Man. City besta þjálfarann. Sá var Pep Guardiola. Það var tilkynnt þann 1. febrúar 2016 að hann væri búinn að skrifa undir samning við félagið og tæki við þá um sumarið. Í grein Der Spiegel kemur fram að Pep hafi verið búinn að skrifa undir samninginn 10. október árið 2015. Þá er tímabil hans hjá Bayern nýfarið af stað. Er breskt blað komst á snoðir um samningaviðræður Pep og City og birti frétt um málið tókst forráðamönnum City að láta fjarlægja fréttina. Fréttin var um samningaviðræður en þá var löngu búið að skrifa undir samninginn. Það er tekið fram að samskipti spænska stjórans sem eigendur félagsins séu sérstök. Hann sé yfirmáta kurteis og nánast feiminn við þá. Sé sjaldan líkur sjálfum sér í samskiptum við mennina sem greiða himinhá laun hans. Í greininni er kafað dýpra í að kynna lykilmenn í eigendahópnum og hvað þeir standa fyrir. Einnig um mennina sem sjá um ímyndunarmálin. Að allt líti vel út á yfirborðinu. Man. City gerði umdeildan samning við Arabtec fyrir nokkrum árum. Fyrirtæki sem byggir háhýsi og er þekkt fyrir mannréttindabrot. Þrátt fyrir sterkar aðvaranir um að þiggja ekki peninga fyrirtækisins var það gert. Samstarfið er þó eingöngu auglýst í arabalöndunum, Rússlandi og Tyrklandi. Löndum þar sem mannréttindamál þykja ekki í góðum farvegi.Greinina má lesa í heild sinni hér. Lokagreinin um Man. City birtist svo á morgun og þá verður svikastarfsemi félagsins betur útskýrð. Sagt frá því hvernig systurfélög City eru notuð til þess að fela greiðslur og komast undan skatti. Enski boltinn Tengdar fréttir La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. Til þess að komast alla leið þurfti Man. City besta þjálfarann. Sá var Pep Guardiola. Það var tilkynnt þann 1. febrúar 2016 að hann væri búinn að skrifa undir samning við félagið og tæki við þá um sumarið. Í grein Der Spiegel kemur fram að Pep hafi verið búinn að skrifa undir samninginn 10. október árið 2015. Þá er tímabil hans hjá Bayern nýfarið af stað. Er breskt blað komst á snoðir um samningaviðræður Pep og City og birti frétt um málið tókst forráðamönnum City að láta fjarlægja fréttina. Fréttin var um samningaviðræður en þá var löngu búið að skrifa undir samninginn. Það er tekið fram að samskipti spænska stjórans sem eigendur félagsins séu sérstök. Hann sé yfirmáta kurteis og nánast feiminn við þá. Sé sjaldan líkur sjálfum sér í samskiptum við mennina sem greiða himinhá laun hans. Í greininni er kafað dýpra í að kynna lykilmenn í eigendahópnum og hvað þeir standa fyrir. Einnig um mennina sem sjá um ímyndunarmálin. Að allt líti vel út á yfirborðinu. Man. City gerði umdeildan samning við Arabtec fyrir nokkrum árum. Fyrirtæki sem byggir háhýsi og er þekkt fyrir mannréttindabrot. Þrátt fyrir sterkar aðvaranir um að þiggja ekki peninga fyrirtækisins var það gert. Samstarfið er þó eingöngu auglýst í arabalöndunum, Rússlandi og Tyrklandi. Löndum þar sem mannréttindamál þykja ekki í góðum farvegi.Greinina má lesa í heild sinni hér. Lokagreinin um Man. City birtist svo á morgun og þá verður svikastarfsemi félagsins betur útskýrð. Sagt frá því hvernig systurfélög City eru notuð til þess að fela greiðslur og komast undan skatti.
Enski boltinn Tengdar fréttir La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00 Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
La Liga á Spáni: Man. City og PSG eiga skilið refsingu fyrir svindlið Fréttir þýska blaðsins Der Spiegel af meintum brotum Manchester City og Paris Saint Germain á rekstrarreglum UEFA hefur kallað á viðbrögð frá forráðamönnum La Liga á Spáni. 7. nóvember 2018 08:00
Der Spiegel hjólar í Man. City | Ísland kemur við sögu Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel birti í dag fyrstu greinina af fjórum þar sem hulunni er svipt af ýmsu misjöfnu sem á sér stað hjá Man. City. 5. nóvember 2018 14:23
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34