Agnar Smári: Er svo steiktur að mér er slétt sama Einar Kárason skrifar 5. nóvember 2018 22:34 Agnar í leik með Val í vetur. vísir/bára „Mér líður vel hér og hef spilað marga af mínum bestu leiknum hér á þessum velli og eins og Gunnar Berg (Viktorsson) sagði (í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport) að ég þyrfti bara að koma til Eyja og þá myndi ég verða góður,” sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, eftir leik liðsins gegn ÍBV í kvöld. Valur vann 30-28 útisigur en sem kunnugt er var Agnar Smári að spila gegn sínum gömlu félögum. Hann fór á kostum og skoraði níu mörk. „Ég er ekkert að stressa mig (eftir dræma byrjun móts). Þetta kemur hægt og rólega. Ég er ekki meistari í október.” Allt virtist sjóða upp úr í lokin þegar menn fuku af velli, hægri vinstri, og sumir oftar en aðrir. Hvað gekk á? „Ég hef ekki hugmynd sko. Ég var hinu megin á vellinum. Ætli það séu ekki bara litlu hlutirnir. Menn voru ekki alveg með fókus á þessu.” Eyjamenn minnkuðu muninn, mönnum fleiri, undir lokin en Agnar fann ekki fyrir stressi. „Mér líður svo fáránlega vel hérna að ég hafði aldrei áhyggjur.” „Hrós til allra. Við spiluðum frábæra vörn og frábæra sókn. Við missum stóran bút úr vörninni þegar Orri (Freyr Gíslason) fær rautt. Við spilum bara vel úr því. Gerum góða hluti og loksins erum við svona ‘on point’ eiginlega allan leikinn.” „Jú jú, ég er svona steiktur að mér er svona slétt sama sko. Ég er bara að spila handbolta og geri það á fullu og eftir leik eru þeir allir félagar mínir,” sagði Agnar að lokum aðspurður hvernig það væri að spila á móti sínum gömlu félögum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
„Mér líður vel hér og hef spilað marga af mínum bestu leiknum hér á þessum velli og eins og Gunnar Berg (Viktorsson) sagði (í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport) að ég þyrfti bara að koma til Eyja og þá myndi ég verða góður,” sagði Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, eftir leik liðsins gegn ÍBV í kvöld. Valur vann 30-28 útisigur en sem kunnugt er var Agnar Smári að spila gegn sínum gömlu félögum. Hann fór á kostum og skoraði níu mörk. „Ég er ekkert að stressa mig (eftir dræma byrjun móts). Þetta kemur hægt og rólega. Ég er ekki meistari í október.” Allt virtist sjóða upp úr í lokin þegar menn fuku af velli, hægri vinstri, og sumir oftar en aðrir. Hvað gekk á? „Ég hef ekki hugmynd sko. Ég var hinu megin á vellinum. Ætli það séu ekki bara litlu hlutirnir. Menn voru ekki alveg með fókus á þessu.” Eyjamenn minnkuðu muninn, mönnum fleiri, undir lokin en Agnar fann ekki fyrir stressi. „Mér líður svo fáránlega vel hérna að ég hafði aldrei áhyggjur.” „Hrós til allra. Við spiluðum frábæra vörn og frábæra sókn. Við missum stóran bút úr vörninni þegar Orri (Freyr Gíslason) fær rautt. Við spilum bara vel úr því. Gerum góða hluti og loksins erum við svona ‘on point’ eiginlega allan leikinn.” „Jú jú, ég er svona steiktur að mér er svona slétt sama sko. Ég er bara að spila handbolta og geri það á fullu og eftir leik eru þeir allir félagar mínir,” sagði Agnar að lokum aðspurður hvernig það væri að spila á móti sínum gömlu félögum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-30 │Öflugur sigur Vals í Eyjum Valur tóku tvö stig frá Eyjum. 5. nóvember 2018 21:00