Southgate: Kane er besti markaskorari heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 09:30 Kane fagnar markinu á Wembley í gær. vísir/getty Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. England átti frábæra endurkomu gegn Króötum og skoraði tvö mörk undir lokin og vann leikinn. Sigurmark Kane kom fimm mínútum fyrir leikslok. Hans fyrsta mark í átta landsleikjum. „Hann er besti markaskorari heims. Við höfum alltaf mikla trú á honum og hann er hungraður í að fara lengra með liðið,“ sagði Southgate. Það var líka þungu fargi létt af Kane er hann skoraði enda mikið talað um markaþurrðina en markið sem hann skoraði var heldur betur mikilvægt fyrir enska liðið. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46 Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01 Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. England átti frábæra endurkomu gegn Króötum og skoraði tvö mörk undir lokin og vann leikinn. Sigurmark Kane kom fimm mínútum fyrir leikslok. Hans fyrsta mark í átta landsleikjum. „Hann er besti markaskorari heims. Við höfum alltaf mikla trú á honum og hann er hungraður í að fara lengra með liðið,“ sagði Southgate. Það var líka þungu fargi létt af Kane er hann skoraði enda mikið talað um markaþurrðina en markið sem hann skoraði var heldur betur mikilvægt fyrir enska liðið.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46 Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01 Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46
Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01
Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30