Sverre: Auðvitað hef ég áhyggjur Guðlaugur Valgeirsson skrifar 17. nóvember 2018 22:00 Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyrar. vísir/getty Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag. „Mjög svekktur, ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu fyrir leik, í hálfleik og þegar leið á leikinn en svo kemur tímabil þarna þar sem þeir ná forskoti. Bubbi (Sveinbjörn Pétursson) lokar markinu og er svona matchwinner fyrir þá.” Sóknarleikurinn hökti mikið um miðbik síðari hálfleiks og Leonid skytta Akureyrar tók sex skot í röð. „Hann er skyttan okkar og á auðvitað að skjóta og við viljum það. Við vorum að reyna og menn vildu þetta en við fáum alltaf smá tímabil þar sem við lendum of mikið undir og þá vantar markvörslu, það er eitthvað sem við þurfum að skoða en við horfum bara fram á við á næsta verkefni.” Sverre skipti um markmann í hálfleik þrátt fyrir fína frammistöðu hjá Arnari Þór Fylkissyni. „Við erum bara að reyna, fer eftir því hvað þú kallar fínan, 5-6 boltar við viljum fá meira en það og við vildum sjá hvort við fengjum meira frá Marius en þeir eru bara báðir á pari. Maður stendur og fellur á þessu. Tek samt ekkert af Arnari hann gefur allt í þetta. Við þurfum bara að fá markvörsluna á hærra level.“ Hann hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir þessa byrjun en hefur trú á því að hans menn verði öflugri þegar á líður. „Þarf ég að svara því hvort ég hafi áhyggjur? Auðvitað hef ég áhyggjur en ég veit hvað býr í þessu liði og ég veit við getum náð meira úr þeim. Við hefðum ekkert kosið að vera í þessari stöðu fyrirfram en við verðum bara að halda áfram.” „Við megum ekki horfa bara á þetta, heldur meira næstu verkefni og ná í fleiri stig. Það er auðvitað stefnan að vera öflugri eftir því sem líður á,” sagði svekktur Sverre að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Sjá meira
Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag. „Mjög svekktur, ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu fyrir leik, í hálfleik og þegar leið á leikinn en svo kemur tímabil þarna þar sem þeir ná forskoti. Bubbi (Sveinbjörn Pétursson) lokar markinu og er svona matchwinner fyrir þá.” Sóknarleikurinn hökti mikið um miðbik síðari hálfleiks og Leonid skytta Akureyrar tók sex skot í röð. „Hann er skyttan okkar og á auðvitað að skjóta og við viljum það. Við vorum að reyna og menn vildu þetta en við fáum alltaf smá tímabil þar sem við lendum of mikið undir og þá vantar markvörslu, það er eitthvað sem við þurfum að skoða en við horfum bara fram á við á næsta verkefni.” Sverre skipti um markmann í hálfleik þrátt fyrir fína frammistöðu hjá Arnari Þór Fylkissyni. „Við erum bara að reyna, fer eftir því hvað þú kallar fínan, 5-6 boltar við viljum fá meira en það og við vildum sjá hvort við fengjum meira frá Marius en þeir eru bara báðir á pari. Maður stendur og fellur á þessu. Tek samt ekkert af Arnari hann gefur allt í þetta. Við þurfum bara að fá markvörsluna á hærra level.“ Hann hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir þessa byrjun en hefur trú á því að hans menn verði öflugri þegar á líður. „Þarf ég að svara því hvort ég hafi áhyggjur? Auðvitað hef ég áhyggjur en ég veit hvað býr í þessu liði og ég veit við getum náð meira úr þeim. Við hefðum ekkert kosið að vera í þessari stöðu fyrirfram en við verðum bara að halda áfram.” „Við megum ekki horfa bara á þetta, heldur meira næstu verkefni og ná í fleiri stig. Það er auðvitað stefnan að vera öflugri eftir því sem líður á,” sagði svekktur Sverre að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 29-26 Akureyri | Sveinbjörn lokaði markinu Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag. 17. nóvember 2018 20:30
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti