Íslenskir stuðningsmenn í Brussel fá lögreglufylgd á völlinn Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 15. nóvember 2018 10:00 Íslendingar kunna að gera sér glaðan dag. vísir/vilhelm Búist er við um 400 íslenskum stuðningsmönnum á leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld en búið er að selja rétt ríflega 30.000 miða á King Badoin-leikvanginn sem tekur um 50.000 manns. Íslendingafélagið í Brussel keypti 200 miða en það stendur fyrir hittingi í miðborg Brussel þar sem að íslenskir stuðningsmenn geta vökvað sig og átt góða stund saman áður en haldið verður á völlinn. Íslendingar í Brussel ætla að hittast á O'Reilly Pub í miðborg Brussel en fyrstu menn mæta klukkan 15.00. O'Reilly er á Beursplein 1 en allt í kring eru veitingastaðir og barir svo enginn ætti að verða svangur eða þyrstur. Íslendingafélagið mælir ekki með því að reyna að aka á völlinn þar sem umferðaþungi á háannatíma í Brussel er mikill. Stuðningsmenn íslenska liðsins sem hittast í miðbænum ætla að leggja af stað upp á völl klukkan 18.30 en leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma. Lögreglan, sem vinnur þetta í samstarfi við Íslendingafélagið, mun fylgja íslensku stuðningsmönnunum á næstu lestarstöð og leiða þá alla leið upp á völl. Búist er við að frítt verði í lestina. Íslendingafélagið vill koma því á framfæri að engar töskur eru leyfðar á vellinum í kvöld, hvorki stórar né smáar þannig betra er að skilja þær bara eftir heima. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Sjá meira
Búist er við um 400 íslenskum stuðningsmönnum á leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld en búið er að selja rétt ríflega 30.000 miða á King Badoin-leikvanginn sem tekur um 50.000 manns. Íslendingafélagið í Brussel keypti 200 miða en það stendur fyrir hittingi í miðborg Brussel þar sem að íslenskir stuðningsmenn geta vökvað sig og átt góða stund saman áður en haldið verður á völlinn. Íslendingar í Brussel ætla að hittast á O'Reilly Pub í miðborg Brussel en fyrstu menn mæta klukkan 15.00. O'Reilly er á Beursplein 1 en allt í kring eru veitingastaðir og barir svo enginn ætti að verða svangur eða þyrstur. Íslendingafélagið mælir ekki með því að reyna að aka á völlinn þar sem umferðaþungi á háannatíma í Brussel er mikill. Stuðningsmenn íslenska liðsins sem hittast í miðbænum ætla að leggja af stað upp á völl klukkan 18.30 en leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma. Lögreglan, sem vinnur þetta í samstarfi við Íslendingafélagið, mun fylgja íslensku stuðningsmönnunum á næstu lestarstöð og leiða þá alla leið upp á völl. Búist er við að frítt verði í lestina. Íslendingafélagið vill koma því á framfæri að engar töskur eru leyfðar á vellinum í kvöld, hvorki stórar né smáar þannig betra er að skilja þær bara eftir heima.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Sjá meira
Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30