Þýskur banki í hóp stærstu hluthafa Arion banka Kristinn Ingi Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Hlutabréf í Arion banka hafa hækkað um 8 prósent í verði frá útboðsgenginu í júní. Fréttablaðið/Eyþór Þýska fjármálafyrirtækið MainFirst Bank fer með eins prósents eignarhlut í Arion banka, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa bankans, og er fyrirtækið þannig ellefti stærsti hluthafinn í bankanum. Samkvæmt heimildum Markaðarins var MainFirst Bank, sem er umsvifamikill í eigna- og sjóðastýringu, á meðal þeirra fjárfesta sem keyptu hvað stærstan hlut í hlutafjárútboði Arion banka síðasta sumar. Eins prósents eignarhlutur félagsins er metinn á um 1,6 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í Arion banka. Um 200 manns starfa hjá MainFirst Bank en þar af sinna um 60 manns greiningum á evrópskum hlutabréfum, að því er segir í frétt Reuters. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Frankfurt í Þýskalandi en fyrirtækið hefur starfsstöðvar víða í Evrópu, til dæmis í Lúxemborg, Zürich, Lundúnum og París. Sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance hafa á síðustu vikum haldið áfram að bæta við sig í Arion banka og fara nú með samanlagt ríflega 2,6 prósenta hlut. Til samanburðar áttu sjóðirnir um 1,2 prósenta hlut í kjölfar skráningar bankans á hlutabréfamarkað í júní. Hlutabréf í Arion banka hafa lækkað um 14 prósent í verði frá því verðið náði toppi í byrjun september. Stendur það nú í 80,8 krónum á hlut. Gengi bréfanna hefur hækkað um tæplega 8 prósent frá útboði bankans í júní. Birtist í Fréttablaðinu Salan á Arion banka Tengdar fréttir Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49 Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira
Þýska fjármálafyrirtækið MainFirst Bank fer með eins prósents eignarhlut í Arion banka, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa bankans, og er fyrirtækið þannig ellefti stærsti hluthafinn í bankanum. Samkvæmt heimildum Markaðarins var MainFirst Bank, sem er umsvifamikill í eigna- og sjóðastýringu, á meðal þeirra fjárfesta sem keyptu hvað stærstan hlut í hlutafjárútboði Arion banka síðasta sumar. Eins prósents eignarhlutur félagsins er metinn á um 1,6 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í Arion banka. Um 200 manns starfa hjá MainFirst Bank en þar af sinna um 60 manns greiningum á evrópskum hlutabréfum, að því er segir í frétt Reuters. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Frankfurt í Þýskalandi en fyrirtækið hefur starfsstöðvar víða í Evrópu, til dæmis í Lúxemborg, Zürich, Lundúnum og París. Sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance hafa á síðustu vikum haldið áfram að bæta við sig í Arion banka og fara nú með samanlagt ríflega 2,6 prósenta hlut. Til samanburðar áttu sjóðirnir um 1,2 prósenta hlut í kjölfar skráningar bankans á hlutabréfamarkað í júní. Hlutabréf í Arion banka hafa lækkað um 14 prósent í verði frá því verðið náði toppi í byrjun september. Stendur það nú í 80,8 krónum á hlut. Gengi bréfanna hefur hækkað um tæplega 8 prósent frá útboði bankans í júní.
Birtist í Fréttablaðinu Salan á Arion banka Tengdar fréttir Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49 Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira
Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49
Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00