Birkir Bjarna: Of mikið af meiðslum í þessari keppni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2018 20:30 Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Birkir er einn fárra lykilmanna landsliðsins sem hefur verið í hópnum alla leikina í Þjóðadeildinni en nú síðast duttu þeir Gylfi Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson úr leik. Hvernig líst honum á þetta? „Ég er hálf meiddur sjálfur en þetta er búið að vera einum of mikið af meiðslum í þessari keppni. Við þurfum bara að horfa jákvæð á það,“ sagði Birkir í samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu. „Þessir nýju koma þá inn og þá fáum við aðeins að spila saman. Það er búið að vera síðustu fimm til sex árin að það er mikið spilað á sömu mönnum svo ég held að það sé jákvætt að fá ný andlit inn.“ Birkir hefur sjálfur verið að glíma við meiðsli en er mættur til Belgíu. Það er þó ekki alveg klárt að hann verði klár í slaginn á miðvikudaginn en hann er að glíma við meiðsli í nára. „Hún er ágæt. Við verðum að sjá til. Þetta var stutt æfing í dag en ég tek æfingu á morgun og sé hvernig ég er. Þetta eru leiðinleg meiðsli í nára sem geta dregist aðeins en vonandi verður þetta í lagi.“ Stjóraskipti voru hjá Aston Villa, þar sem Birkir leikur, fyrr á leiktíðinni og hann segir að þau hafi skilað sér í betri frammistöðu. „Það er mjög gott. Þeir eru búnir að koma mjög vel inn í þetta. Við erum byrjaðir að spila mjög vel og betur en við gerðum áður en þeir komu inn. Ég sé bara jákvæð á þetta.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Birkir er einn fárra lykilmanna landsliðsins sem hefur verið í hópnum alla leikina í Þjóðadeildinni en nú síðast duttu þeir Gylfi Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson úr leik. Hvernig líst honum á þetta? „Ég er hálf meiddur sjálfur en þetta er búið að vera einum of mikið af meiðslum í þessari keppni. Við þurfum bara að horfa jákvæð á það,“ sagði Birkir í samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu. „Þessir nýju koma þá inn og þá fáum við aðeins að spila saman. Það er búið að vera síðustu fimm til sex árin að það er mikið spilað á sömu mönnum svo ég held að það sé jákvætt að fá ný andlit inn.“ Birkir hefur sjálfur verið að glíma við meiðsli en er mættur til Belgíu. Það er þó ekki alveg klárt að hann verði klár í slaginn á miðvikudaginn en hann er að glíma við meiðsli í nára. „Hún er ágæt. Við verðum að sjá til. Þetta var stutt æfing í dag en ég tek æfingu á morgun og sé hvernig ég er. Þetta eru leiðinleg meiðsli í nára sem geta dregist aðeins en vonandi verður þetta í lagi.“ Stjóraskipti voru hjá Aston Villa, þar sem Birkir leikur, fyrr á leiktíðinni og hann segir að þau hafi skilað sér í betri frammistöðu. „Það er mjög gott. Þeir eru búnir að koma mjög vel inn í þetta. Við erum byrjaðir að spila mjög vel og betur en við gerðum áður en þeir komu inn. Ég sé bara jákvæð á þetta.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti