Birkir Bjarna: Of mikið af meiðslum í þessari keppni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2018 20:30 Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Birkir er einn fárra lykilmanna landsliðsins sem hefur verið í hópnum alla leikina í Þjóðadeildinni en nú síðast duttu þeir Gylfi Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson úr leik. Hvernig líst honum á þetta? „Ég er hálf meiddur sjálfur en þetta er búið að vera einum of mikið af meiðslum í þessari keppni. Við þurfum bara að horfa jákvæð á það,“ sagði Birkir í samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu. „Þessir nýju koma þá inn og þá fáum við aðeins að spila saman. Það er búið að vera síðustu fimm til sex árin að það er mikið spilað á sömu mönnum svo ég held að það sé jákvætt að fá ný andlit inn.“ Birkir hefur sjálfur verið að glíma við meiðsli en er mættur til Belgíu. Það er þó ekki alveg klárt að hann verði klár í slaginn á miðvikudaginn en hann er að glíma við meiðsli í nára. „Hún er ágæt. Við verðum að sjá til. Þetta var stutt æfing í dag en ég tek æfingu á morgun og sé hvernig ég er. Þetta eru leiðinleg meiðsli í nára sem geta dregist aðeins en vonandi verður þetta í lagi.“ Stjóraskipti voru hjá Aston Villa, þar sem Birkir leikur, fyrr á leiktíðinni og hann segir að þau hafi skilað sér í betri frammistöðu. „Það er mjög gott. Þeir eru búnir að koma mjög vel inn í þetta. Við erum byrjaðir að spila mjög vel og betur en við gerðum áður en þeir komu inn. Ég sé bara jákvæð á þetta.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Birkir er einn fárra lykilmanna landsliðsins sem hefur verið í hópnum alla leikina í Þjóðadeildinni en nú síðast duttu þeir Gylfi Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson úr leik. Hvernig líst honum á þetta? „Ég er hálf meiddur sjálfur en þetta er búið að vera einum of mikið af meiðslum í þessari keppni. Við þurfum bara að horfa jákvæð á það,“ sagði Birkir í samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu. „Þessir nýju koma þá inn og þá fáum við aðeins að spila saman. Það er búið að vera síðustu fimm til sex árin að það er mikið spilað á sömu mönnum svo ég held að það sé jákvætt að fá ný andlit inn.“ Birkir hefur sjálfur verið að glíma við meiðsli en er mættur til Belgíu. Það er þó ekki alveg klárt að hann verði klár í slaginn á miðvikudaginn en hann er að glíma við meiðsli í nára. „Hún er ágæt. Við verðum að sjá til. Þetta var stutt æfing í dag en ég tek æfingu á morgun og sé hvernig ég er. Þetta eru leiðinleg meiðsli í nára sem geta dregist aðeins en vonandi verður þetta í lagi.“ Stjóraskipti voru hjá Aston Villa, þar sem Birkir leikur, fyrr á leiktíðinni og hann segir að þau hafi skilað sér í betri frammistöðu. „Það er mjög gott. Þeir eru búnir að koma mjög vel inn í þetta. Við erum byrjaðir að spila mjög vel og betur en við gerðum áður en þeir komu inn. Ég sé bara jákvæð á þetta.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira