Pochettino: Við getum unnið Barcelona á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 10:30 Mauricio Pochettino. Vísir/Getty Tottenham er enn á lífi í Meistaradeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Internazionale á Wembley í gærkvöldi en næsti leikur verður aftur á móti mun erfiðari. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hrósaði karakter sinna manna eftir í leikinn í gær og talaði um að þeir væru enn að reyna að komast yfir erfitt sumar. Tottenham keypti eitt liða í ensku úrvalsdeildinni ekki einn einasta leikmanna í sumarglugganum. Tottenham þarf nú að fara til Barcelona og vinna ef þeir ætla að komast áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í keppninni og þarf því á stórbrotnum endi að halda. Fyrsta skrefið var að vinna leikinn í gærkvöldi og halda voninni á lífi. Mauricio Pochettino reyndi að tala trú í sína eftir leikinn í gær þar sem Christian Eriksen kom inná sem varamaður og skoraði sigurmarkið undir lokin.Winning in Nou Camp not mission impossible, says Pochettinohttps://t.co/Ksft0SODESpic.twitter.com/vuZ7AHkAxF — The Star (@staronline) November 29, 2018„Það er allt mögulegt í fótboltanum. Við berum mikla virðingu fyrir Barcelona sem er eitt af bestu liðunum í Evrópu. Þetta verður mjög erfitt en við verðum að trúa því að við getum unnið,“ sagði Mauricio Pochettino. Sky Sports segir frá. „Við getum unnið Barcelona. Við þurfum að sýna okkar bestu hliðar og spila okkar besta leik. Við verðum að mæta til leiks með ferska fætur og lausir við meiðsli. Við þurfum því að að dreifa álaginu og nota allan hópinn í næstu leikjum,“ sagði Pochettino. Barcelona vann 2-1 sigur á PSV Eindhoven í gær og er búið að tryggja sér sigurinn í riðlinum. Lokaleikurinn skiptir því Lionel Messi og félaga engu máli. „Ég býst við því að þeir mæti með sína bestu leikmenn. Ég veit samt ekki hvernig þeir munu undirbúa sig fyrir þenann leik. Við þurfum að passa það að undirbúa okkur sem best. Þú færð engar gjafir í Meistaradeildinni,“ sagði Mauricio Pochettino. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Tottenham er enn á lífi í Meistaradeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Internazionale á Wembley í gærkvöldi en næsti leikur verður aftur á móti mun erfiðari. Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hrósaði karakter sinna manna eftir í leikinn í gær og talaði um að þeir væru enn að reyna að komast yfir erfitt sumar. Tottenham keypti eitt liða í ensku úrvalsdeildinni ekki einn einasta leikmanna í sumarglugganum. Tottenham þarf nú að fara til Barcelona og vinna ef þeir ætla að komast áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í keppninni og þarf því á stórbrotnum endi að halda. Fyrsta skrefið var að vinna leikinn í gærkvöldi og halda voninni á lífi. Mauricio Pochettino reyndi að tala trú í sína eftir leikinn í gær þar sem Christian Eriksen kom inná sem varamaður og skoraði sigurmarkið undir lokin.Winning in Nou Camp not mission impossible, says Pochettinohttps://t.co/Ksft0SODESpic.twitter.com/vuZ7AHkAxF — The Star (@staronline) November 29, 2018„Það er allt mögulegt í fótboltanum. Við berum mikla virðingu fyrir Barcelona sem er eitt af bestu liðunum í Evrópu. Þetta verður mjög erfitt en við verðum að trúa því að við getum unnið,“ sagði Mauricio Pochettino. Sky Sports segir frá. „Við getum unnið Barcelona. Við þurfum að sýna okkar bestu hliðar og spila okkar besta leik. Við verðum að mæta til leiks með ferska fætur og lausir við meiðsli. Við þurfum því að að dreifa álaginu og nota allan hópinn í næstu leikjum,“ sagði Pochettino. Barcelona vann 2-1 sigur á PSV Eindhoven í gær og er búið að tryggja sér sigurinn í riðlinum. Lokaleikurinn skiptir því Lionel Messi og félaga engu máli. „Ég býst við því að þeir mæti með sína bestu leikmenn. Ég veit samt ekki hvernig þeir munu undirbúa sig fyrir þenann leik. Við þurfum að passa það að undirbúa okkur sem best. Þú færð engar gjafir í Meistaradeildinni,“ sagði Mauricio Pochettino.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira