Chris Smalling fer yfir það hvernig er að vera vegan fótboltamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 09:30 Chris Smalling. Vísir/Getty Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Vegan eða grænkerar eins og þessi flokkur grænmetisæta er oft kallaður á íslensku er hópur sem borðar engar dýraafurðir. Smalling sækir því alla næringu sína úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Chris Smalling er stoltur af þeirri siðferislegu afstöðu sinni að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Hann fór yfir það með Football Focus á BBC hvernig það sé að vera vegan fótboltamaður og hvernig það fer í félagana í búningklefanum. „Þetta hefur haft svo jákvæð áhrif á líkamann minn og hvernig mér líður þannig að ég mun vera vegan út alla ævi,“ segir Chris Smalling í viðtalinu í Football Focus. Það var kærasta Chris Smalling, módelið Sam Cooke, sem fékk hann til að gerast vegan. Chris Smalling segist fá sér hafragraut á morgnanna og avókadó á ristað brauð. Hann fær sér líka vegan próteinsjeik með matnum. Á leikdegi fær Chris Smalling sér oftast vegna spagettí bolognese. Smalling segist oft frá spurningar frá liðsfélögum sínum og þar á meðal eina frá Paul Pogba. Það má finna þetta fróðlega innslag hér fyrir neðan.Top vegan tips, courtesy of Chris Smalling. Watch the full interview on Football Focus, this Saturday at 12:00 GMT on @BBCOnepic.twitter.com/uYHBNIeydh — BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2018 Enski boltinn Vegan Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Vegan eða grænkerar eins og þessi flokkur grænmetisæta er oft kallaður á íslensku er hópur sem borðar engar dýraafurðir. Smalling sækir því alla næringu sína úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Chris Smalling er stoltur af þeirri siðferislegu afstöðu sinni að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Hann fór yfir það með Football Focus á BBC hvernig það sé að vera vegan fótboltamaður og hvernig það fer í félagana í búningklefanum. „Þetta hefur haft svo jákvæð áhrif á líkamann minn og hvernig mér líður þannig að ég mun vera vegan út alla ævi,“ segir Chris Smalling í viðtalinu í Football Focus. Það var kærasta Chris Smalling, módelið Sam Cooke, sem fékk hann til að gerast vegan. Chris Smalling segist fá sér hafragraut á morgnanna og avókadó á ristað brauð. Hann fær sér líka vegan próteinsjeik með matnum. Á leikdegi fær Chris Smalling sér oftast vegna spagettí bolognese. Smalling segist oft frá spurningar frá liðsfélögum sínum og þar á meðal eina frá Paul Pogba. Það má finna þetta fróðlega innslag hér fyrir neðan.Top vegan tips, courtesy of Chris Smalling. Watch the full interview on Football Focus, this Saturday at 12:00 GMT on @BBCOnepic.twitter.com/uYHBNIeydh — BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2018
Enski boltinn Vegan Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira