Guðmundur: Þurfti aðeins að róa liðin en svona á þetta að vera Gabríel Sighvatsson skrifar 25. nóvember 2018 20:19 Guðmundur var ánægður í kvöld. vísir/bára Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var í skýjunum með stigin tvö sem Fram fékk gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld. „Ég er himinlifandi, mjög flott. Eins og ég sagði eftir síðasta leik, það er stígandi í mínu liði og við erum að uppskera, allir áttu góðan leik í dag. Fín markvarsla, fín vörn, þá fáum við tvö stig.“ Þetta var hörkuleikur í kvöld og hvorugt liðið gaf tommu eftir. „Ég var ekkert rólegur fyrr en mínúta var eftir. Þetta var aldrei búið fyrr en það var flautað af. Þeir eru með hörku mannskap eins og þeir hafa sýnt og við ætluðum að skilja allt eftir á gólfinu í dag sem mínir menn gerðu. Þeir svöruðu kallinu og fá tvö stig.“ Aðspurður hver væri lykillinn að sigri í kvöld var svarið einfalt. „Vörn og markvarsla, tvímælalaust. Við fengum bæði í dag og þá vinnum við.“ Það var hart barist og mikill hiti í leiknum en þannig vilja menn hafa þetta. „Miklar tilfinningar og þetta var æðislega gaman. Það þurfti aðeins að róa liðin en svona á þetta að vera. Þegar allir eru á tánum þá er alveg sama hverjum maður skiptir inn á eða út af, það mæta allir ferskir.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-26 | Fram skellti Aftureldingu Öflugur sigur Fram gegn Aftureldingu. 25. nóvember 2018 19:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var í skýjunum með stigin tvö sem Fram fékk gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld. „Ég er himinlifandi, mjög flott. Eins og ég sagði eftir síðasta leik, það er stígandi í mínu liði og við erum að uppskera, allir áttu góðan leik í dag. Fín markvarsla, fín vörn, þá fáum við tvö stig.“ Þetta var hörkuleikur í kvöld og hvorugt liðið gaf tommu eftir. „Ég var ekkert rólegur fyrr en mínúta var eftir. Þetta var aldrei búið fyrr en það var flautað af. Þeir eru með hörku mannskap eins og þeir hafa sýnt og við ætluðum að skilja allt eftir á gólfinu í dag sem mínir menn gerðu. Þeir svöruðu kallinu og fá tvö stig.“ Aðspurður hver væri lykillinn að sigri í kvöld var svarið einfalt. „Vörn og markvarsla, tvímælalaust. Við fengum bæði í dag og þá vinnum við.“ Það var hart barist og mikill hiti í leiknum en þannig vilja menn hafa þetta. „Miklar tilfinningar og þetta var æðislega gaman. Það þurfti aðeins að róa liðin en svona á þetta að vera. Þegar allir eru á tánum þá er alveg sama hverjum maður skiptir inn á eða út af, það mæta allir ferskir.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 30-26 | Fram skellti Aftureldingu Öflugur sigur Fram gegn Aftureldingu. 25. nóvember 2018 19:30 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Fótbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 30-26 | Fram skellti Aftureldingu Öflugur sigur Fram gegn Aftureldingu. 25. nóvember 2018 19:30