Ólafía Þórunn á hliðarlínunni í einvígi Tiger og Phil í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2018 12:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Tiger Woods og Phil Mickelson. Vísir/Samsett/Getty Íslendingar eiga fulltrúa á svæðinu í Las Vegas í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi. Þessar risastjörnur í golfina keppa í holukeppni og fær sigurvegarinn rúmlega einn milljarð íslenskra króna í sinn hlut. Einvígið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Heimasíða Golfsambands Íslands segir frá því að Ólafía Þórunn muni upplifa einvígið í Las Vegas af hliðarlínunni Rétt um 100 manns fá tækifæri að fylgjast með mótinu á keppnisvellinum í Las Vegas. Ólafía Þórunn fékk boð að vera viðstödd í gegnum vinkonu sína Cheyenne Woods sem er einnig atvinnukylfingur. Cheyenne og Ólafía voru saman í háskólaliði Wake Forest á sínum tíma og eru því góðar vinkonur. Cheyenne er náfrænka Tiger Woods en faðir hennar og Tiger Woods eru bræður. Cheyenne fékk miða frá frænda sínum á viðburðinni og bauð hún Ólafíu að taka þátt í ævintýrinu. Golf Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslendingar eiga fulltrúa á svæðinu í Las Vegas í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi. Þessar risastjörnur í golfina keppa í holukeppni og fær sigurvegarinn rúmlega einn milljarð íslenskra króna í sinn hlut. Einvígið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Heimasíða Golfsambands Íslands segir frá því að Ólafía Þórunn muni upplifa einvígið í Las Vegas af hliðarlínunni Rétt um 100 manns fá tækifæri að fylgjast með mótinu á keppnisvellinum í Las Vegas. Ólafía Þórunn fékk boð að vera viðstödd í gegnum vinkonu sína Cheyenne Woods sem er einnig atvinnukylfingur. Cheyenne og Ólafía voru saman í háskólaliði Wake Forest á sínum tíma og eru því góðar vinkonur. Cheyenne er náfrænka Tiger Woods en faðir hennar og Tiger Woods eru bræður. Cheyenne fékk miða frá frænda sínum á viðburðinni og bauð hún Ólafíu að taka þátt í ævintýrinu.
Golf Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira