Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 11:30 Í mörg ár var kalt á milli Mickelson og Tiger en þeir eru góðir félagar í dag. vísir/getty Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. Þeir hafa verið duglegir að auglýsa viðburðinn upp á síðkastið. Stilltu sér meðal annars upp eins og hnefaleikakappar en það entist ekki lengi áður en þeir sprungu úr hlátri. Woods var búinn að vinna átta risamót áður en Mickelson vann sitt fyrsta. Nú hefur Mickelson unnið fimm en Tiger fjórtán. „Ég vil alls ekki tapa og gefa honum tækifæri á að rífa meiri kjaft en hann getur nú þegar,“ sagði Mickelson en hann vill loksins geta rifið kjaft við Tiger. „Ég vil geta nuddað þér upp úr þessu tapi í hvert einasta skipti sem ég sé þig. Ég vil sitja í búningsklefanum í Augusta og rífa kjaft. Það er það sem ég vil frekar en peningana.“ Einvígið hefst klukkan 19.00 á Golfstöðinni annað kvöld. Einnig er hægt að kaupa þennan staka viðburð í myndlyklinum. Golf Tengdar fréttir Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. Þeir hafa verið duglegir að auglýsa viðburðinn upp á síðkastið. Stilltu sér meðal annars upp eins og hnefaleikakappar en það entist ekki lengi áður en þeir sprungu úr hlátri. Woods var búinn að vinna átta risamót áður en Mickelson vann sitt fyrsta. Nú hefur Mickelson unnið fimm en Tiger fjórtán. „Ég vil alls ekki tapa og gefa honum tækifæri á að rífa meiri kjaft en hann getur nú þegar,“ sagði Mickelson en hann vill loksins geta rifið kjaft við Tiger. „Ég vil geta nuddað þér upp úr þessu tapi í hvert einasta skipti sem ég sé þig. Ég vil sitja í búningsklefanum í Augusta og rífa kjaft. Það er það sem ég vil frekar en peningana.“ Einvígið hefst klukkan 19.00 á Golfstöðinni annað kvöld. Einnig er hægt að kaupa þennan staka viðburð í myndlyklinum.
Golf Tengdar fréttir Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Mörg veðmál í gangi í einvígi Tigers og Mickelson Einstakur golfviðburður fer fram á föstudag er Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi í Las Vegas. Miklar fjárhæðir eru undir og kylfingarnir leggja líka sjálfir undir. 21. nóvember 2018 09:30