Svona eru styrkleikaflokkarnir fyrir undankeppni EM 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 20. nóvember 2018 22:15 Ísland er í öðrum en Belgía er í fyrsta. VÍSIR/GETTY Fyrstu riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lauk í kvöld með sjö leikjum en nú er ljóst hvernig styrkleikaflokkarnir verða fyrir undankeppni EM 2020. Dregið verður í undankeppnina árið 2020 en EM verður spilað víðs vegar um Evrópu það sumarið. Afar mörg taka þátt í því að halda mótið. Ísland féll eins og kunnugt er úr A-deildinni eftir töp gegn Belgíu og Sviss en liðið er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn. Ekki ómerkari þjóðir en Þýskaland og Danmörk eru meðal þeirra þjóða sem eru í sama styrkleikaflokki og Ísland. Ansi margar breytur eru teknar inn í það áður en dregið verður, þar á meðal ferðalög, veðurfar, milliríkjadeilur og margt, margt fleira. Dregið verður 2. desember og verður drátturinn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Dregið verður í tíu riðla; fimm riðlar eru með fimm liðum og fimm riðlar eru með sex liðum í.Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar: Sviss, Portúgal, Holland, England.Fyrsti styrkleikaflokkur: Belgía, Spánn, Frakkland, Ítalía, Króatía, Pólland.Annar styrkleikaflokkur: Þýskaland, Ísland, Bosnía og Hersegóvína, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð, Rússland, Austurríki, Wales, Tékkland.Þriðji styrkleikaflokkur: Slóvakía, Tyrkland, Írland, Norður-Írland, Skotland, Noregur, Serbía, Finnland, Búlgaría, Ísrael.Fjórði styrkleikaflokkur: Ungverjaland, Rúmeníu, Grikkland, Albanía, Svartfjallaland, Kýpur, Eistland, Slóvenía, Litháen, Georgía.Fimmti styrkleikaflokkur: Makedónía, Kósóvó, Hvíta-Rússland, Lúxemborg, Armenía, Azerbaídsjan, Kasakstan, Moldóva, Gíbraltar, Færeyjar.Sjötti styrkleikaflokkur: Lettland, Liechtenstein, Andorra, Malta, San Marinó. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Fyrstu riðlakeppni Þjóðadeildarinnar lauk í kvöld með sjö leikjum en nú er ljóst hvernig styrkleikaflokkarnir verða fyrir undankeppni EM 2020. Dregið verður í undankeppnina árið 2020 en EM verður spilað víðs vegar um Evrópu það sumarið. Afar mörg taka þátt í því að halda mótið. Ísland féll eins og kunnugt er úr A-deildinni eftir töp gegn Belgíu og Sviss en liðið er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn. Ekki ómerkari þjóðir en Þýskaland og Danmörk eru meðal þeirra þjóða sem eru í sama styrkleikaflokki og Ísland. Ansi margar breytur eru teknar inn í það áður en dregið verður, þar á meðal ferðalög, veðurfar, milliríkjadeilur og margt, margt fleira. Dregið verður 2. desember og verður drátturinn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Dregið verður í tíu riðla; fimm riðlar eru með fimm liðum og fimm riðlar eru með sex liðum í.Úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar: Sviss, Portúgal, Holland, England.Fyrsti styrkleikaflokkur: Belgía, Spánn, Frakkland, Ítalía, Króatía, Pólland.Annar styrkleikaflokkur: Þýskaland, Ísland, Bosnía og Hersegóvína, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð, Rússland, Austurríki, Wales, Tékkland.Þriðji styrkleikaflokkur: Slóvakía, Tyrkland, Írland, Norður-Írland, Skotland, Noregur, Serbía, Finnland, Búlgaría, Ísrael.Fjórði styrkleikaflokkur: Ungverjaland, Rúmeníu, Grikkland, Albanía, Svartfjallaland, Kýpur, Eistland, Slóvenía, Litháen, Georgía.Fimmti styrkleikaflokkur: Makedónía, Kósóvó, Hvíta-Rússland, Lúxemborg, Armenía, Azerbaídsjan, Kasakstan, Moldóva, Gíbraltar, Færeyjar.Sjötti styrkleikaflokkur: Lettland, Liechtenstein, Andorra, Malta, San Marinó.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn