Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2018 09:30 Arnar Pétursson og Logi Geirsson grínast í Seinni bylgjunni. Mynd/Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu? „Allt hefur þetta rokið upp hjá ÍBV-liðinu eftir að Arnar Pétursson byrjaði að þjálfa liðið á bak við tjöldin,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í léttum tón og beindi orðum sínum til Arnars. „Nei,“ svaraði Arnar Pétursson hálfvandræðalegur en Logi Geirsson vildi fá alla söguna. „Segðu okkur hvað gekk á þarna. Nú vil ég fá að vita þetta.,“ sagði Logi. „Varstu búinn að undirbúa þetta,“ spurði Arnar til baka. „Ég var ekki búinn að undirbúa neitt,“ sagði Logi og Tómas Þór bætti við: „Það er best að afgreiða þetta mál núna. Hvernig er þetta búið að vera?“ „Það er ekkert til í því að ég sé að skipta mér að þessu. Ég hef ekki verið að skipta mér að þjálfun liðsins í vetur enda erum við tvo frábæra þjálfara. Þetta fór vissulega erfiðlega af stað og við vorum kannski ekki að spila næginlega vel. Við þá er ég að tala um ÍBV,“ sagði Arnar og Logi leyfði sér aðeins að skjóta á hann. „Af hverju komstu ekki bara í ÍBV-treyjunni í settið,“ sagði Logi hlæjandi. „Hvað hélstu að þú værir að fá hingað,“ svaraði Arnar að bragði. „Auðvitað kíki ég reglulega inn í íþróttsalinn enda búinn að þjálfa þessa stráka í níu ár. Það væri frekar fréttnæmt ef ég kæmi ekki inn í salinn,“ sagði Arnar. „Ég læt sjá mig þarna reglulega en ég hef ekki komið nálægt einu eða neinu eða skipt mér eitthvað af þjálfuninni. Við erum með eitt af bestu liðunum sem er að vakna og er að koma til. ÍBV er liðið sem er með lengstu lifandi sigurgönguna í dag og fara þannig inn í jólafrí. Ég hef ekki neinar áhyggjur af því sem bíður okkar á nýju ári,“ sagði Arnar en það má sjá allt innslagið hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið Olís-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira
Íslandsmeistarar Eyjamanna hafa unnið fjóra leiki í röð í deild og bikar og hafa heldur betur rifið sig í gang eftir brösuga. Arnar Pétursson var sérstakur gestur í Seinni bylgjunni í gær. Á hann þátt í þessari breytingu á ÍBV-liðinu? „Allt hefur þetta rokið upp hjá ÍBV-liðinu eftir að Arnar Pétursson byrjaði að þjálfa liðið á bak við tjöldin,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í léttum tón og beindi orðum sínum til Arnars. „Nei,“ svaraði Arnar Pétursson hálfvandræðalegur en Logi Geirsson vildi fá alla söguna. „Segðu okkur hvað gekk á þarna. Nú vil ég fá að vita þetta.,“ sagði Logi. „Varstu búinn að undirbúa þetta,“ spurði Arnar til baka. „Ég var ekki búinn að undirbúa neitt,“ sagði Logi og Tómas Þór bætti við: „Það er best að afgreiða þetta mál núna. Hvernig er þetta búið að vera?“ „Það er ekkert til í því að ég sé að skipta mér að þessu. Ég hef ekki verið að skipta mér að þjálfun liðsins í vetur enda erum við tvo frábæra þjálfara. Þetta fór vissulega erfiðlega af stað og við vorum kannski ekki að spila næginlega vel. Við þá er ég að tala um ÍBV,“ sagði Arnar og Logi leyfði sér aðeins að skjóta á hann. „Af hverju komstu ekki bara í ÍBV-treyjunni í settið,“ sagði Logi hlæjandi. „Hvað hélstu að þú værir að fá hingað,“ svaraði Arnar að bragði. „Auðvitað kíki ég reglulega inn í íþróttsalinn enda búinn að þjálfa þessa stráka í níu ár. Það væri frekar fréttnæmt ef ég kæmi ekki inn í salinn,“ sagði Arnar. „Ég læt sjá mig þarna reglulega en ég hef ekki komið nálægt einu eða neinu eða skipt mér eitthvað af þjálfuninni. Við erum með eitt af bestu liðunum sem er að vakna og er að koma til. ÍBV er liðið sem er með lengstu lifandi sigurgönguna í dag og fara þannig inn í jólafrí. Ég hef ekki neinar áhyggjur af því sem bíður okkar á nýju ári,“ sagði Arnar en það má sjá allt innslagið hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Arnar Pétursson um ÍBV slúðrið
Olís-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira