Sjáðu frammistöðu Miss Universe á lokakvöldinu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2018 10:30 Gray þótti standa sig best. Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. Hún var því í raun ekki á meðal keppenda í aðalkeppninni sem fram fór í Bangkok í Tælandi í nótt þar sem aðeins þær tuttugu efstu komu til greina sem Miss Universe. Þær voru valdar í nótt að undangenginni forkeppni á fimmtudagskvöld. Í öðru sæti var Tamaryn Green frá Suður-Afríku og í því þriðja Sthefani Gutiérrez frá Venesúela. Eins og vanalega var Steve Harvey kynnir kvöldsins en hann hefur áður vakið mikla athygli í Miss Universe og þá aðallega þegar hann kynnti til leiks rangan sigurvegara. Harvey sér til að mynda um þann hluta keppninnar að spyrja þær tuttugu efstu spjörunum úr og þurfa þær allar að svara á sviðinu í beinni útsendingu. Hún var meðal annars spurð hver hennar skoðun væri á lögleiðingum kannabis. Gray þótti standa sig best í keppninni allri og vann því að lokum stóra titilinn, að vera Miss Universe 2018. Hér að neðan má sjá allt það helsta frá frá Catriona Gray frá því í nótt. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30 Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. 14. desember 2018 12:30 Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. 16. desember 2018 23:00 Katrín Lea ekki á meðal tuttugu efstu í Miss Universe Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. 17. desember 2018 06:45 Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Sjá meira
Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. Hún var því í raun ekki á meðal keppenda í aðalkeppninni sem fram fór í Bangkok í Tælandi í nótt þar sem aðeins þær tuttugu efstu komu til greina sem Miss Universe. Þær voru valdar í nótt að undangenginni forkeppni á fimmtudagskvöld. Í öðru sæti var Tamaryn Green frá Suður-Afríku og í því þriðja Sthefani Gutiérrez frá Venesúela. Eins og vanalega var Steve Harvey kynnir kvöldsins en hann hefur áður vakið mikla athygli í Miss Universe og þá aðallega þegar hann kynnti til leiks rangan sigurvegara. Harvey sér til að mynda um þann hluta keppninnar að spyrja þær tuttugu efstu spjörunum úr og þurfa þær allar að svara á sviðinu í beinni útsendingu. Hún var meðal annars spurð hver hennar skoðun væri á lögleiðingum kannabis. Gray þótti standa sig best í keppninni allri og vann því að lokum stóra titilinn, að vera Miss Universe 2018. Hér að neðan má sjá allt það helsta frá frá Catriona Gray frá því í nótt.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30 Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. 14. desember 2018 12:30 Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. 16. desember 2018 23:00 Katrín Lea ekki á meðal tuttugu efstu í Miss Universe Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. 17. desember 2018 06:45 Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Sjá meira
Katrín Lea geislaði í lúpínukjól í Þjóðbúningakeppninni Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að undirbúa sig fyrir Miss Universe-keppnina sem fram fer þann 16. desember. 11. desember 2018 12:30
Mikilvægasta kvöldið í Miss Universe: „Gæti ekki mögulega verið ánægðari“ Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en í gærkvöldi fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin verður 16. desember í beinni á Vísi. 14. desember 2018 12:30
Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld. 16. desember 2018 23:00
Katrín Lea ekki á meðal tuttugu efstu í Miss Universe Catriona Gray frá Filippseyjum vann í nótt titilinn Miss Universe. Katrín Lea Elenudóttir, fulltrúi Íslands í keppninni, komst ekki í hóp þeirra tuttugu efstu í keppninni. 17. desember 2018 06:45