Arnór fimmti leikjahæsti og annar markahæsti Íslendingurinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. desember 2018 09:00 Arnór í leiknum í gær vísir/getty Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. Arnór kom inn á í seinni hálfleik í fyrsta leik CSKA Moskvu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár gegn Viktoria Plzen 19. september. Hann kom einnig inn sem varamaður í sigrinum á Real Madrid í Moskvu tveimur vikum seinna. Síðustu fjóra leikina í riðlakeppninni byrjaði Arnór alla. Hann skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark í tapinu fyrir Roma á heimavelli í nóvember og bætti öðru við í sigri á Real Madrid í gærkvöld. Víðir Sigurðsson tók saman í Morgunblaðinu í morgun lista yfir þá Íslendinga sem flesta leiki hafa spilað í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen, Ári Gautur Arason, Kolbeinn Sigþórsson og Eyjólfur Sverrisson eru þeir einu sem hafa spilað fleiri leiki en Arnór í Meistaradeildinni. Arnór deilir fimmta til sjöunda sæti listans með þeim Ragnari Sigurðssyni og Rúrik Gíslasyni sem báðir hafa spilað sex leiki eins og Arnór. Mark Arnórs í gær gerði hann að öðrum Íslendingnum í sögunni sem hefur skorað fleiri en eitt mark í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, Eiður Smári er sá eini sem hafði áður gert það. Eiður skoraði sjö mörk fyrir Chelsea og Barcelona. Alfreð Finnbogason er þriðji Íslendingurinn sem skorað hefur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fleiri hafa ekki náð því.Íslendingar í Meistaradeild Evrópu: Eiður Smári Guðjohnsen, 45 leikir og 7 mörk Árni Gautur Arason, 21 leikur Kolbeinn Sigþórsson, 11 leikir Eyjólfur Sverrisson, 11 leikir Arnór Sigurðsson, 6 leikir og 2 mörk Rúrik Gíslason, 6 leikir Ragnar Sigurðsson, 6 leikir Birkir Bjarnason, 5 leikir Kári Árnason, 5 leikir Alfreð Finnbogason, 3 leikir og 1 mark Helgi Sigurðsson, 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon, 3 leikir Sölvi Geir Ottesen, 3 leikir Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45 Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00 Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Sjá meira
Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. Arnór kom inn á í seinni hálfleik í fyrsta leik CSKA Moskvu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár gegn Viktoria Plzen 19. september. Hann kom einnig inn sem varamaður í sigrinum á Real Madrid í Moskvu tveimur vikum seinna. Síðustu fjóra leikina í riðlakeppninni byrjaði Arnór alla. Hann skoraði sitt fyrsta Meistaradeildarmark í tapinu fyrir Roma á heimavelli í nóvember og bætti öðru við í sigri á Real Madrid í gærkvöld. Víðir Sigurðsson tók saman í Morgunblaðinu í morgun lista yfir þá Íslendinga sem flesta leiki hafa spilað í Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári Guðjohnsen, Ári Gautur Arason, Kolbeinn Sigþórsson og Eyjólfur Sverrisson eru þeir einu sem hafa spilað fleiri leiki en Arnór í Meistaradeildinni. Arnór deilir fimmta til sjöunda sæti listans með þeim Ragnari Sigurðssyni og Rúrik Gíslasyni sem báðir hafa spilað sex leiki eins og Arnór. Mark Arnórs í gær gerði hann að öðrum Íslendingnum í sögunni sem hefur skorað fleiri en eitt mark í riðlakeppni Meistaradeildarinnar, Eiður Smári er sá eini sem hafði áður gert það. Eiður skoraði sjö mörk fyrir Chelsea og Barcelona. Alfreð Finnbogason er þriðji Íslendingurinn sem skorað hefur í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fleiri hafa ekki náð því.Íslendingar í Meistaradeild Evrópu: Eiður Smári Guðjohnsen, 45 leikir og 7 mörk Árni Gautur Arason, 21 leikur Kolbeinn Sigþórsson, 11 leikir Eyjólfur Sverrisson, 11 leikir Arnór Sigurðsson, 6 leikir og 2 mörk Rúrik Gíslason, 6 leikir Ragnar Sigurðsson, 6 leikir Birkir Bjarnason, 5 leikir Kári Árnason, 5 leikir Alfreð Finnbogason, 3 leikir og 1 mark Helgi Sigurðsson, 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon, 3 leikir Sölvi Geir Ottesen, 3 leikir
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45 Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00 Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Sjá meira
Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45
Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. 13. desember 2018 06:00