Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2018 20:40 Arnór og Fedor Chalov fagna í kvöld. vísir/getty „Magnað kvöld og þvílíkur leikur hjá drengnum. Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna, 16 manns, er að rifna úr stolti.“ Þetta skrifar Sigurður Sigursteinsson, fyrrum knattspyrnumaður og faðir Arnórs Sigurðssonar, sem leikur með CSKA Moskvu en Arnór gleymir seint tólfta desember 2018. Hann var í byrjunarliði CSKA sem vann 3-0 sigur á Real Madrid á útivelli í kvöld, á heimavelli Evrópumeistaranna, en Arnór átti frábæran leik. Hann lagði upp fyrsta mark CSKA og skoraði svo sjálfur þriðja mark leiksins en faðirinn var eðlilega ánægður í leikslok. Margir úr fjölskyldu Arnórs voru á vellinum í kvöld, þar á meðal foreldrar hans, kærasta og amma og afi. Alls voru átján úr fjölskyldunni á vellinum í kvöld og hann sýndi heldur betur sínar bestu hliðar fyrir þau sem lögðu leið sína til Spánar. View this post on Instagram Magnað kvöld og þvílíkur leikur hjá drengnum. Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna, 16 manns, er að rifna úr stolti A post shared by Sigurður Sigursteinsson (@siggisigursteins) on Dec 12, 2018 at 12:30pm PST Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
„Magnað kvöld og þvílíkur leikur hjá drengnum. Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna, 16 manns, er að rifna úr stolti.“ Þetta skrifar Sigurður Sigursteinsson, fyrrum knattspyrnumaður og faðir Arnórs Sigurðssonar, sem leikur með CSKA Moskvu en Arnór gleymir seint tólfta desember 2018. Hann var í byrjunarliði CSKA sem vann 3-0 sigur á Real Madrid á útivelli í kvöld, á heimavelli Evrópumeistaranna, en Arnór átti frábæran leik. Hann lagði upp fyrsta mark CSKA og skoraði svo sjálfur þriðja mark leiksins en faðirinn var eðlilega ánægður í leikslok. Margir úr fjölskyldu Arnórs voru á vellinum í kvöld, þar á meðal foreldrar hans, kærasta og amma og afi. Alls voru átján úr fjölskyldunni á vellinum í kvöld og hann sýndi heldur betur sínar bestu hliðar fyrir þau sem lögðu leið sína til Spánar. View this post on Instagram Magnað kvöld og þvílíkur leikur hjá drengnum. Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna, 16 manns, er að rifna úr stolti A post shared by Sigurður Sigursteinsson (@siggisigursteins) on Dec 12, 2018 at 12:30pm PST
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. 12. desember 2018 19:45