Hlutir sem ættu að snúa aftur á Laugaveginn 11. desember 2018 07:00 Don Cano var mjög vinsælt tískumerki á níunda áratugnum. Hér eru Hólmfríður Karlsdóttir og Guðmundur Hreiðarsson í auglýsingu fyrir fyrirtækið. Mynd/Sigurgeir Sigurjónsson Don Cano er komið aftur og er nýja línan nú fáanleg í verslun á Laugaveginum. Margir hugsa hlýtt til Don Cano enda tók þjóðin ástfóstri við merkið á sínum tíma. Fréttablaðið tók saman nokkra góða hluti og búðir sem ættu að í endurkomu - líkt og fatamerkið.Liverpool Draumaheimur íslenskra barna og ein merkilegasta dótabúð sem hér hefur verið. Það er fátt skemmtilegt á Laugaveginum eins og hann er núna og dótabúð myndi svo sannarlega lita búðaflóruna þar fallegum litum.Liverpool Draumaheimur íslenskra barna og ein merkilegasta dótabúð sem hér hefur verið. Það er fátt skemmtilegt á Laugaveginum eins og hann er núna og dótabúð myndi svo sannarlega lita búðaflóruna þar fallegum litum.Löwenbräu Fyrsta daginn eftir að bjórbanninu lauk fengust fimm bjórtegundir í Vínbúðum í Reykjavík, Egils Gull, Sanitas Pilsner og Lageröl, Budweiser og Löwenbräu. ÁTVR-búðin í miðbænum er miðuð að ferðamönnum og það er lítið um Löwenbräu. Reyndar finnst þessi goðsagnakenndi bjór ekki í hillum ÁTVR. Ameríski barinn er til, írski barinn og sá danski en hvar er sá þýski? Nostalgía í hverjum sopa.Yfirvaraskegg Lostakústar Toms Selleck, Freddys Mercury, Tobba Jens og Marteins Geirssonar voru ekkert minna en stórkostlegir. Ekki væri úr vegi að bjóða upp á sérstakt lostakústahorn á hár- og rakarastofum Laugavegarins. Þar væri líka hægt að fá sítt að aftan, permanent og aðrar geggjaðar greiðslur fortíðar.Afaskyrturnar Pearl Jam og grunge-lúkkið er vanmetin snilld. Vissulega hægt að finna þessar skyrtur einhvers staðar en það mætti vera sérstakt horn í Vinnufatabúðinni með þessum óð til fortíðarRaftækin Þegar Don Cano tröllreið tískunni hér heima voru barnapíur sjónvarpsins að ryðja sér til rúms. Sinclair Spectrum, Binatone-tölvan, PC 386, Commodore og Amstrad ættu auðvitað að eiga sitt horn í Tiger. Nintendo selur litlu nostalgíutölvuna sína og það vilja allir horfa aðeins til fortíðar – helst með túbusjónvarpi.Spilavinir Spilavinir eru í Faxafeni. Þar er stórkostlegt að koma og vera. En Trivial Pursuit finnst ekki í búðarhillum lengur. Stórkostlegasta fjölskylduspil allra tíma. Trúlega eru spurningaspil liðin tíð en hver vill ekki fá sömu spurninguna aftur og aftur og vinna með örlitlu svindli?Hljómborð Hljóðgervlar og önnur rafhljóðfæri sköpuðu mikið af tónlist þegar fólk klæddist Don Cano. Það væri nú ekki vitlaust að vera með gott 90´s horn í hljóðfærabúð Laugavegs - sem er hvergi.DVD-diskurinn Hver saknar ekki DVD-disksins? Ekki hægt að spóla yfir kynningar sem var troðið upp á neytandann og hann varð að vera í ákveðnu „region“! Sumir eiga reyndar enn sinn DVD-spilara – sem er merkilegt. Það þyrfti reyndar að vera myndbandaleiga á Laugavegi, sem er ekki – fyrir utan DVD-barnamyndahornið í Bónus. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Fleiri fréttir Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira
Don Cano er komið aftur og er nýja línan nú fáanleg í verslun á Laugaveginum. Margir hugsa hlýtt til Don Cano enda tók þjóðin ástfóstri við merkið á sínum tíma. Fréttablaðið tók saman nokkra góða hluti og búðir sem ættu að í endurkomu - líkt og fatamerkið.Liverpool Draumaheimur íslenskra barna og ein merkilegasta dótabúð sem hér hefur verið. Það er fátt skemmtilegt á Laugaveginum eins og hann er núna og dótabúð myndi svo sannarlega lita búðaflóruna þar fallegum litum.Liverpool Draumaheimur íslenskra barna og ein merkilegasta dótabúð sem hér hefur verið. Það er fátt skemmtilegt á Laugaveginum eins og hann er núna og dótabúð myndi svo sannarlega lita búðaflóruna þar fallegum litum.Löwenbräu Fyrsta daginn eftir að bjórbanninu lauk fengust fimm bjórtegundir í Vínbúðum í Reykjavík, Egils Gull, Sanitas Pilsner og Lageröl, Budweiser og Löwenbräu. ÁTVR-búðin í miðbænum er miðuð að ferðamönnum og það er lítið um Löwenbräu. Reyndar finnst þessi goðsagnakenndi bjór ekki í hillum ÁTVR. Ameríski barinn er til, írski barinn og sá danski en hvar er sá þýski? Nostalgía í hverjum sopa.Yfirvaraskegg Lostakústar Toms Selleck, Freddys Mercury, Tobba Jens og Marteins Geirssonar voru ekkert minna en stórkostlegir. Ekki væri úr vegi að bjóða upp á sérstakt lostakústahorn á hár- og rakarastofum Laugavegarins. Þar væri líka hægt að fá sítt að aftan, permanent og aðrar geggjaðar greiðslur fortíðar.Afaskyrturnar Pearl Jam og grunge-lúkkið er vanmetin snilld. Vissulega hægt að finna þessar skyrtur einhvers staðar en það mætti vera sérstakt horn í Vinnufatabúðinni með þessum óð til fortíðarRaftækin Þegar Don Cano tröllreið tískunni hér heima voru barnapíur sjónvarpsins að ryðja sér til rúms. Sinclair Spectrum, Binatone-tölvan, PC 386, Commodore og Amstrad ættu auðvitað að eiga sitt horn í Tiger. Nintendo selur litlu nostalgíutölvuna sína og það vilja allir horfa aðeins til fortíðar – helst með túbusjónvarpi.Spilavinir Spilavinir eru í Faxafeni. Þar er stórkostlegt að koma og vera. En Trivial Pursuit finnst ekki í búðarhillum lengur. Stórkostlegasta fjölskylduspil allra tíma. Trúlega eru spurningaspil liðin tíð en hver vill ekki fá sömu spurninguna aftur og aftur og vinna með örlitlu svindli?Hljómborð Hljóðgervlar og önnur rafhljóðfæri sköpuðu mikið af tónlist þegar fólk klæddist Don Cano. Það væri nú ekki vitlaust að vera með gott 90´s horn í hljóðfærabúð Laugavegs - sem er hvergi.DVD-diskurinn Hver saknar ekki DVD-disksins? Ekki hægt að spóla yfir kynningar sem var troðið upp á neytandann og hann varð að vera í ákveðnu „region“! Sumir eiga reyndar enn sinn DVD-spilara – sem er merkilegt. Það þyrfti reyndar að vera myndbandaleiga á Laugavegi, sem er ekki – fyrir utan DVD-barnamyndahornið í Bónus.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Fleiri fréttir Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sjá meira