Þrír stórir klúbbar vilja allir fá nýja Johan Cruyff Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 11:30 Frenkie de Jong. Vísir/Getty Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Frenkie de Jong er 21 árs gamall miðjumaður sem staðið sig frábærlega með Ajax liðinu. Hann hefur meira að segja verið kallaður nýi Johan Cruyff og er talin vera framtíðarstórstjarna hollenska fótboltans.Manchester City, Barcelona and Paris St-Germain are set to do battle. But will Ajax sell? It's the gossip https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/KShQBBdXDF — BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2018Daily Mirror segir frá því að Barcelona og Paris Saint-Germain muni berjast við Manchester City um að fá hann til sín. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fá Frenkie de Jong og hefur sett nafn Hollendingsins efst á óskalistann sinn. Frenkie de Jong er ætlað að koma með ungar og ferskar fætur inn á miðjuna hjá Manchester City þar sem fyrir er meðal annars hinn 33 ára gamli Fernandinho. Áhuginn er samt ekkert minni hjá Barcelona og Paris Saint-Germain. Ef Frenkie de Jong ætlar að fara sömu leið og Johan Cruyff gerði á áttunda áratugnum þá fer hann að sjálfsögðu til Barcelona. Barcelona er líka sagt vera líklegasti áfangastaður stráksins. Manchester City mun jafnvel reyna að kaupa Frenkie de Jong strax í janúarglugganum en Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja menn á miðju tímabili. Ajax komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í meira en áratug og er líka að keppa um titlana heima við. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Frenkie de Jong er 21 árs gamall miðjumaður sem staðið sig frábærlega með Ajax liðinu. Hann hefur meira að segja verið kallaður nýi Johan Cruyff og er talin vera framtíðarstórstjarna hollenska fótboltans.Manchester City, Barcelona and Paris St-Germain are set to do battle. But will Ajax sell? It's the gossip https://t.co/nneJh73rARpic.twitter.com/KShQBBdXDF — BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2018Daily Mirror segir frá því að Barcelona og Paris Saint-Germain muni berjast við Manchester City um að fá hann til sín. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill fá Frenkie de Jong og hefur sett nafn Hollendingsins efst á óskalistann sinn. Frenkie de Jong er ætlað að koma með ungar og ferskar fætur inn á miðjuna hjá Manchester City þar sem fyrir er meðal annars hinn 33 ára gamli Fernandinho. Áhuginn er samt ekkert minni hjá Barcelona og Paris Saint-Germain. Ef Frenkie de Jong ætlar að fara sömu leið og Johan Cruyff gerði á áttunda áratugnum þá fer hann að sjálfsögðu til Barcelona. Barcelona er líka sagt vera líklegasti áfangastaður stráksins. Manchester City mun jafnvel reyna að kaupa Frenkie de Jong strax í janúarglugganum en Edwin Van Der Sar, framkvæmdastjóri Ajax, hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja menn á miðju tímabili. Ajax komst í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í meira en áratug og er líka að keppa um titlana heima við.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira