Kristján Andrésson gagnrýnir leikjafyrirkomulagið á HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2019 18:00 Kristján Andrésson fór með sænska landsliðið í úrslitaleik EM fyrir ári síðan. Vísir/Getty Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. Liðin sem fara alla leið í keppninni munu spila tíu leiki á aðeins sautján dögum. Í stað þess að fara í sextán liða úrslit eins og á síðustu heimsmeistarakeppnum þá taka nú við þrír leikir í milliriðli áður en kemur að leikjum um sæti. „Það er ljóst að þetta eru alltof margir leikir. Gæðin minnka og það koma upp alltof mörg meiðsli,“ sagði Kristján Andrésson við TT-fréttastofuna í Svíþjóð. DR segir frá. „Það hjálpar engum að spila kampavínshandbolta fimm sinnum í sextíu mínútur á sjö dögum. Við getum endað með að spila tíu leiki sem eru einum eða tveimur leikjum of mikið,“ sagði Kristján. Sænsku landsliðsmennirnir Jesper Nielsen og Mattias Zachrisson taka undir orð Kristjáns. „Það eru margir sem telja að þetta sé of erfitt. Ekki síst þar sem leikmennirnir hafa þegar spilað marga leiki á tímabilinu þar sem er líka spilað þétt. Ég veit ekki hvort að besta lausnin sé að hætta að spila stórmót á hverju ári en það gengur ekki að hafa svona marga leiki. Eitthvað þarf að gerast áður leikmennirnir fara að hætta að gefa kost á sér,“ sagði says Jesper Nielsen. „Þetta er leikjaprógram er alltof erfitt fyrir skrokkinn. Ég spilað fyrsta landsleikinn þegar ég var átján ára en ég er ekki átján ára lengur. Ég er 28 ára og hvert einasta stórmót situr í mér,“ sagði Mattias Zachrisson. Svíar eru í riðli með Ungverjalandi, Katar, Argentínu, Egyptalandi og Angóla en fyrsti leikurinn er á móti Egyptalandi á föstudagskvöldið kemur. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Sjá meira
Kristján Andrésson, þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er að fara með lið sitt á HM í Þýskalandi og Danmörku og er hann einn af fimm íslenskum þjálfurum á mótinu. Kristján heldur því fram að liðin séu að spila alltof marga leiki á heimsmeistaramótinu í ár. Liðin sem fara alla leið í keppninni munu spila tíu leiki á aðeins sautján dögum. Í stað þess að fara í sextán liða úrslit eins og á síðustu heimsmeistarakeppnum þá taka nú við þrír leikir í milliriðli áður en kemur að leikjum um sæti. „Það er ljóst að þetta eru alltof margir leikir. Gæðin minnka og það koma upp alltof mörg meiðsli,“ sagði Kristján Andrésson við TT-fréttastofuna í Svíþjóð. DR segir frá. „Það hjálpar engum að spila kampavínshandbolta fimm sinnum í sextíu mínútur á sjö dögum. Við getum endað með að spila tíu leiki sem eru einum eða tveimur leikjum of mikið,“ sagði Kristján. Sænsku landsliðsmennirnir Jesper Nielsen og Mattias Zachrisson taka undir orð Kristjáns. „Það eru margir sem telja að þetta sé of erfitt. Ekki síst þar sem leikmennirnir hafa þegar spilað marga leiki á tímabilinu þar sem er líka spilað þétt. Ég veit ekki hvort að besta lausnin sé að hætta að spila stórmót á hverju ári en það gengur ekki að hafa svona marga leiki. Eitthvað þarf að gerast áður leikmennirnir fara að hætta að gefa kost á sér,“ sagði says Jesper Nielsen. „Þetta er leikjaprógram er alltof erfitt fyrir skrokkinn. Ég spilað fyrsta landsleikinn þegar ég var átján ára en ég er ekki átján ára lengur. Ég er 28 ára og hvert einasta stórmót situr í mér,“ sagði Mattias Zachrisson. Svíar eru í riðli með Ungverjalandi, Katar, Argentínu, Egyptalandi og Angóla en fyrsti leikurinn er á móti Egyptalandi á föstudagskvöldið kemur.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Sjá meira