Britney Spears tekur frí frá sýningum vegna veikinda föður síns Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2019 15:20 Sýning Britney Spears í Las Vegas hefur notið mikilla vinsælda. Getty/Gabe Ginsberg Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. Faðir hennar, Jamie Spears, glímir við alvarleg ristilvandamál. Í færslu á Twitter-síðu sinni í gær sagði Britney aðdáendum sínum að hún myndi ekki koma fram í nýrri sýningu sinni, Domination, á næstunni vegna veikindanna. Söngkonan segist vera miður sín vegna þessa. „Ég veit ekki hvar skal byrja þar sem þetta er svo erfitt fyrir mig. Ég mun ekki koma fram í nýju sýningunni minni Domination. Ég er búin að hlakka til sýningarinnar og að sjá ykkur í ár svo þetta brýtur í mér hjartað,“ skrifaði söngkonan.I don’t even know where to start with this, because this is so tough for me to say. I will not be performing my new show Domination. I’ve been looking forward to this show and seeing all of you this year, so doing this breaks my heart. pic.twitter.com/kHgFAVTjNA — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Hún segir þó fjölskylduna vera ofar í forgangsröðuninni og þetta hafi verið ákvörðun sem hún þurfti að taka. Faðir hennar hafi einnig verið lagður inn á spítala fyrir nokkrum mánuðum og næstum dáið í það skiptið. „Við erum þakklát að hann lifði það af en það er langur vegur eftir.“However, it’s important to always put your family first… and that’s the decision I had to make. A couple of months ago, my father was hospitalized and almost died. We’re all so grateful that he came out of it alive, but he still has a long road ahead of him. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Aðdáendur söngkonunnar geta fengið endurgreitt og hún vonar að þeir sýni þessu skilning. Þá þakkar hún stuðninginn að lokum. „Takk, ég elska ykkur öll – alltaf.“I appreciate your prayers and support for my family during this time. Thank you, and love you all… always. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Bandaríkin Tónlist Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. Faðir hennar, Jamie Spears, glímir við alvarleg ristilvandamál. Í færslu á Twitter-síðu sinni í gær sagði Britney aðdáendum sínum að hún myndi ekki koma fram í nýrri sýningu sinni, Domination, á næstunni vegna veikindanna. Söngkonan segist vera miður sín vegna þessa. „Ég veit ekki hvar skal byrja þar sem þetta er svo erfitt fyrir mig. Ég mun ekki koma fram í nýju sýningunni minni Domination. Ég er búin að hlakka til sýningarinnar og að sjá ykkur í ár svo þetta brýtur í mér hjartað,“ skrifaði söngkonan.I don’t even know where to start with this, because this is so tough for me to say. I will not be performing my new show Domination. I’ve been looking forward to this show and seeing all of you this year, so doing this breaks my heart. pic.twitter.com/kHgFAVTjNA — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Hún segir þó fjölskylduna vera ofar í forgangsröðuninni og þetta hafi verið ákvörðun sem hún þurfti að taka. Faðir hennar hafi einnig verið lagður inn á spítala fyrir nokkrum mánuðum og næstum dáið í það skiptið. „Við erum þakklát að hann lifði það af en það er langur vegur eftir.“However, it’s important to always put your family first… and that’s the decision I had to make. A couple of months ago, my father was hospitalized and almost died. We’re all so grateful that he came out of it alive, but he still has a long road ahead of him. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019 Aðdáendur söngkonunnar geta fengið endurgreitt og hún vonar að þeir sýni þessu skilning. Þá þakkar hún stuðninginn að lokum. „Takk, ég elska ykkur öll – alltaf.“I appreciate your prayers and support for my family during this time. Thank you, and love you all… always. — Britney Spears (@britneyspears) 4 January 2019
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“