Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 09:29 Ekkert hik. vísir/getty Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, segir að besta leiðin til að vinna Þjóðverja sé að segja þeim að maður ætli að vinna þá. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Lanxess-höllinni í Köln í kvöld klukkan 19.30 þar sem sigur er nauðsynlegur fyrir íslenska liðið ef það ætlar sér að berjast um sjöunda sætið á mótinu. Logi spilaði lengi með Lemgo í Þýskalandi þegar að Lemgo var stútfullt af þýskum landsliðsmönnum þannig að hann þekkir menninguna og karakterana í kringum þýska liðið betur en flestir. „Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja að við vinnum. Horfa í augun á þeim kolgeggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum Þjóðverja líklega allra tíma. Treystið mér,“ segir Logi Geirsson á Twitter-síðu sinni. Íslenska liðið hefur leik í fimmta sæti milliriðils eitt á HM 2019, án stiga, en þarf að enda í fjórða sæti til að leika um sjöunda sætið sem gefur þátttökurétt í Ólympíuumspilinu að ári liðnu.Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja við vinnum, horfa í augun á þeim kol geggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum þjóðverja líklega allra tíma. Allt þýska byrjunarliðið spilaði með mér. Trust Me. #HMRUV #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 19, 2019 HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport, segir að besta leiðin til að vinna Þjóðverja sé að segja þeim að maður ætli að vinna þá. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Lanxess-höllinni í Köln í kvöld klukkan 19.30 þar sem sigur er nauðsynlegur fyrir íslenska liðið ef það ætlar sér að berjast um sjöunda sætið á mótinu. Logi spilaði lengi með Lemgo í Þýskalandi þegar að Lemgo var stútfullt af þýskum landsliðsmönnum þannig að hann þekkir menninguna og karakterana í kringum þýska liðið betur en flestir. „Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja að við vinnum. Horfa í augun á þeim kolgeggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum Þjóðverja líklega allra tíma. Treystið mér,“ segir Logi Geirsson á Twitter-síðu sinni. Íslenska liðið hefur leik í fimmta sæti milliriðils eitt á HM 2019, án stiga, en þarf að enda í fjórða sæti til að leika um sjöunda sætið sem gefur þátttökurétt í Ólympíuumspilinu að ári liðnu.Besta leiðin til að sigra Þjóðverja er að segja þeim það. Fara í viðtal og segja við vinnum, horfa í augun á þeim kol geggjaðir. Ég spilaði með bestu handboltamönnum þjóðverja líklega allra tíma. Allt þýska byrjunarliðið spilaði með mér. Trust Me. #HMRUV #handbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 19, 2019
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Dansa við þá stóru á stærsta sviðinu Líkt og á EM 2002 og HM 2011 mætir Ísland Þýskalandi og Frakklandi í milliriðli á HM 2019. Aðeins tæpur sólarhringur er á milli leikjanna gegn þessum risaliðum. Ungt íslenskt lið hefur eflst við hverja raun á HM undir styrkri stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 19. janúar 2019 08:45
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00