Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2019 14:30 Jónsi og Lady Gaga gætu barist um Óskarinn. Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Lagið er á lista yfir þau fimmtán lög sem koma til greina fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir besta lagið í kvikmynd. Þetta var tilkynnt í dag þegar aðstandendur verðlaunanna gáfu út lista af verkum sem komust áfram í níu flokkum. Endanlegur listi yfir lögin fimm sem hljóta tilnefningu og keppa um Óskarsverðlaunin verður kynntur 22. janúar. Boy Erased var frumsýnd í Bandaríkjunum í nóvember í fyrra en meðal leikara í myndinni eru Nicole Kidman og Lucas Hedges. Meðal annara laga sem eru á listanum má þar helst nefna lagið Shallow í flutningi Lady Gaga og Bradley Cooper úr myndinni A Star is Born en það hlaut Golden Globe-verðlaun á dögunum. Hér að neðan má bera saman þessi tvö lög:Hér má svo sjá öll lögin sem keppa um tilnefningu:When A Cowboy Trades His Spurs For Wings í kvikmyndinni The Ballad of Buster Scruggs Treasure í kvikmyndinni Beautiful Boy All The Stars í kvikmyndinni Black Panther Revelation í kvikmyndinni Boy Erased Girl In The Movies í kvikmyndinni Dumplin We Won’t Move í kvikmyndinni The Hate U Give The Place Where Lost Things Go í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Trip A Little Light Fantastic í kvikmyndinni Mary Poppins Returns Keep Reachin í kvikmyndinni Quincy I’ll Fight í kvikmyndinni RBG A Place Called Slaughter Race í kvikmyndinni Ralph Breaks the Internet OYAHYTT í kvikmyndinni Sorry to Bother You Shallow í kvikmyndinni A Star Is Born Suspirium í kvikmyndinni Suspiria The Big Unknown í kvikmyndinni Widows
Menning Óskarinn Sigur Rós Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög