Arnór: Elska að spila fyrir Ísland Anton Ingi Leifsson skrifar 17. janúar 2019 18:52 Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. Arnór var markahæstur íslenska liðsins en hann skoraði tíu mörk í leiknum og var lang markahæsti maður liðsins. Hann var glaður í bragði er hann ræddi við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst þetta góður sigur. Mér fannst við vera á fullu allan leikinn,“ sagði Arnór og hélt áfram: „Auðvitað er erfitt að spila á móti þeim svona sjö á sex. Ég veit ekki hvað þeir eru þungir þarna á línunni. Þeir eru erfiðir viðureignar.“ „Við töluðum um það í hálfleik að þeir myndu brotna og gefast upp. Mér fannst þeir vera þreyttir. Þeir gátu lítið hlaupið síðustu sjö mínúturnar.“ Arnór segir að auk þess að hafa rætt hvernig Makedónía spilar sjö á móti sex hafi liðið einnig rætt það að það þyrfti að halda kúlinu í dag og það gerðu strákarnir. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þyrftum að vera kúl í hausnum. Mér fannst allir kúl og flottir á því í dag. Ég er stoltur af þessu og það er frábært að vera komnir í milliriðil.“ Það var ljóst að þetta þýddi mikið fyrir Arnór en hann var einn af fremstu mönnum Íslands í fagnaðarlátunum og var kominn hálfa leiðina upp í stúku. „Ég elska að spila fyrir Ísland. Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri,“ sagði þessi frábæri hornamaður að lokum. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu. Arnór var markahæstur íslenska liðsins en hann skoraði tíu mörk í leiknum og var lang markahæsti maður liðsins. Hann var glaður í bragði er hann ræddi við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Mér fannst þetta góður sigur. Mér fannst við vera á fullu allan leikinn,“ sagði Arnór og hélt áfram: „Auðvitað er erfitt að spila á móti þeim svona sjö á sex. Ég veit ekki hvað þeir eru þungir þarna á línunni. Þeir eru erfiðir viðureignar.“ „Við töluðum um það í hálfleik að þeir myndu brotna og gefast upp. Mér fannst þeir vera þreyttir. Þeir gátu lítið hlaupið síðustu sjö mínúturnar.“ Arnór segir að auk þess að hafa rætt hvernig Makedónía spilar sjö á móti sex hafi liðið einnig rætt það að það þyrfti að halda kúlinu í dag og það gerðu strákarnir. „Við töluðum um það fyrir leikinn að við þyrftum að vera kúl í hausnum. Mér fannst allir kúl og flottir á því í dag. Ég er stoltur af þessu og það er frábært að vera komnir í milliriðil.“ Það var ljóst að þetta þýddi mikið fyrir Arnór en hann var einn af fremstu mönnum Íslands í fagnaðarlátunum og var kominn hálfa leiðina upp í stúku. „Ég elska að spila fyrir Ísland. Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri,“ sagði þessi frábæri hornamaður að lokum.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31 Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Dómarinn eins og pabbi sem er að stjórna leik út í garði í barnaafmæli“ Ísland er komið í milliriðil eftir frábæran sigur á Makedóní 17. janúar 2019 18:31
Gísli Þorgeir: Væri fáranlegt að hverfa frá því Miðjumaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög góðan leik í sigrinum gegn Makedóníu. 17. janúar 2019 18:45