Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. janúar 2019 06:45 Bitcoin er reyndar ekki til í þessari mynd. Nordicphotos/AFP Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. „Þetta er fyrsti vettvangurinn fyrir rafmyntareigendur til að fjölþætta eignasafn sitt,“ sagði Víktor Prokopeníja, eigandi VP Capital, við Reuters. Samkvæmt Prokopeníja bárust 2.000 beiðnir um skráningu á fyrstu tveimur klukkustundunum. Gengið er úr skugga um að umsækjendur stundi ekki peningaþvætti. Virði bitcoin stóð í 3.637 bandaríkjadölum í gær eða 438.986 krónum. Rafmyntin er þekkt fyrir sitt afar óstöðuga gengi og geta sveiflurnar verið miklar. Bitcoin var verðmætust í desember 2017. Var þá virði um tveggja milljóna króna. Birtist í Fréttablaðinu Rafmyntir Hvíta-Rússland Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. „Þetta er fyrsti vettvangurinn fyrir rafmyntareigendur til að fjölþætta eignasafn sitt,“ sagði Víktor Prokopeníja, eigandi VP Capital, við Reuters. Samkvæmt Prokopeníja bárust 2.000 beiðnir um skráningu á fyrstu tveimur klukkustundunum. Gengið er úr skugga um að umsækjendur stundi ekki peningaþvætti. Virði bitcoin stóð í 3.637 bandaríkjadölum í gær eða 438.986 krónum. Rafmyntin er þekkt fyrir sitt afar óstöðuga gengi og geta sveiflurnar verið miklar. Bitcoin var verðmætust í desember 2017. Var þá virði um tveggja milljóna króna.
Birtist í Fréttablaðinu Rafmyntir Hvíta-Rússland Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira