Alicia Keys verður kynnir á Grammy: Trylltist úr gleði þegar hún var spurð Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2019 16:30 Myndin sem Grammy sendi frá sér í tengslum við tilkynninguna . Forsvarsmenn Grammy-verðlaunanna hafa ákveðið hver verði kynnir aðalkvöldsins þann 10. febrúar næstkomandi og verður það söngkonan Alicia Keys. Keys verður kynnir á 61. Grammy-verðlaunahátíðinni. „Ég veit hvernig það er að vera á sviðinu á Grammy´s og ég mun reyna gefa frá mér sömu orku allt kvöldið,“ segir Keys í samtali við E! Samtals hefur Keys unnið fimmtán Grammy-verðlaun á sínum ferli og er því um algjöran reynslubolta að ræða á hátíðinni. Hér að neðan má sjá myndband sem Keys gaf sjálf út á YouTube rétt í þessu. Viðbrögð hennar við fréttunum voru frábær. Grammy Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Forsvarsmenn Grammy-verðlaunanna hafa ákveðið hver verði kynnir aðalkvöldsins þann 10. febrúar næstkomandi og verður það söngkonan Alicia Keys. Keys verður kynnir á 61. Grammy-verðlaunahátíðinni. „Ég veit hvernig það er að vera á sviðinu á Grammy´s og ég mun reyna gefa frá mér sömu orku allt kvöldið,“ segir Keys í samtali við E! Samtals hefur Keys unnið fimmtán Grammy-verðlaun á sínum ferli og er því um algjöran reynslubolta að ræða á hátíðinni. Hér að neðan má sjá myndband sem Keys gaf sjálf út á YouTube rétt í þessu. Viðbrögð hennar við fréttunum voru frábær.
Grammy Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira