„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2019 12:30 Björgvin ósáttur í leiknum í gær. vísir/epa Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, átti góðan leik í markinu gegn Barein á HM í handbolta í gær. Ísland vann átján marka sigur, 36-18. Björgvin endaði með um fimmtíu prósent markvörslu og þar af varði hann fjögur víti. Í fyrsta víti Barein á sjöttu mínútu skaut Mohamed Habib boltanum beint í andlitið á Björgvini og fékk beint rautt spjald. Þetta var ekki fyrsta og eina skotið sem fór í andlitið á Björgvini í þessum leik því að endingu fékk hann samtals fjögur skot í andlitið. Hann lét það ekki á sig fá og varði frábærlega allan leikinn. Er síðasta skotið fór í andlitið á íslenska markverðinum steig hann trylltan dans og kallar hann þetta #bjoggidancechallenge á Instagram-síðu sinni er hann birti myndband af markvörslunni. Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram points & 4 shots in the head = #bjoggidancechallenge #strakarnirokkar #hmruv A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 14, 2019 at 2:58pm PST HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, átti góðan leik í markinu gegn Barein á HM í handbolta í gær. Ísland vann átján marka sigur, 36-18. Björgvin endaði með um fimmtíu prósent markvörslu og þar af varði hann fjögur víti. Í fyrsta víti Barein á sjöttu mínútu skaut Mohamed Habib boltanum beint í andlitið á Björgvini og fékk beint rautt spjald. Þetta var ekki fyrsta og eina skotið sem fór í andlitið á Björgvini í þessum leik því að endingu fékk hann samtals fjögur skot í andlitið. Hann lét það ekki á sig fá og varði frábærlega allan leikinn. Er síðasta skotið fór í andlitið á íslenska markverðinum steig hann trylltan dans og kallar hann þetta #bjoggidancechallenge á Instagram-síðu sinni er hann birti myndband af markvörslunni. Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram points & 4 shots in the head = #bjoggidancechallenge #strakarnirokkar #hmruv A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 14, 2019 at 2:58pm PST
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45
Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44
Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15