Aron: Komu nánast slefandi út af Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2019 16:26 Aron Kristjánsson er landsliðsþjálfari Barein. Getty/Carsten Harz Barein hefur tapað öllum þremur leikjum sínum til þessa á HM í handbolta, í dag tapaði liðið fyrir Íslandi með átján marka mun, 36-18. Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er þjálfari Barein. „Þetta var erfiður leikur og það sem ég hræddist svolítið fyrir leikinn. Leikurinn í gær dró virkilega af mönnum en líkamlega formið er ekki betra en þetta,“ sagði Aron eftir tapið við Tómas Þór Þórðarson. „Við erum með litla breidd og þegar við spilum tvo daga í röð og erum að skipta mikið þá vilja gæðin detta út hjá okkur,“ bætti hann við. „Það var mjög erfitt að koma leikskipulaginu að í dag, hvort sem það var í vörn eða sókn. Ég skrifa það á þreytuna.“ „Þeir komu hver á eftir öðrum, nánast slefandi, út af vellinum,“ sagði Aron sem bætti við að markverðirnir hefðu átt jafn erfitt uppdráttar, enda vörðu þeir bara tvö skot frá íslenska liðinu allan leikinn. „Ég ákvað að leyfa minni spámönnum að spreyta sig en þeir náðu ekki sínu besta. En það var líka gert til að hlífa aðeins hinum og passa meiðsli. En í staðinn fengum við þessa útreið,“ sagði Aron. „Hvað okkur varðar snerist þetta um það hvort við gætum strítt aðeins Makedóníu og unnið Japan,“ sagði Aron en Barein tapaði í gær fyrir Makedóníu, 28-23. Barein spilar svo gegn Japan í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudag.Klippa: Aron: Þeir komu slefandi út af HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Barein hefur tapað öllum þremur leikjum sínum til þessa á HM í handbolta, í dag tapaði liðið fyrir Íslandi með átján marka mun, 36-18. Aron Kristjánsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er þjálfari Barein. „Þetta var erfiður leikur og það sem ég hræddist svolítið fyrir leikinn. Leikurinn í gær dró virkilega af mönnum en líkamlega formið er ekki betra en þetta,“ sagði Aron eftir tapið við Tómas Þór Þórðarson. „Við erum með litla breidd og þegar við spilum tvo daga í röð og erum að skipta mikið þá vilja gæðin detta út hjá okkur,“ bætti hann við. „Það var mjög erfitt að koma leikskipulaginu að í dag, hvort sem það var í vörn eða sókn. Ég skrifa það á þreytuna.“ „Þeir komu hver á eftir öðrum, nánast slefandi, út af vellinum,“ sagði Aron sem bætti við að markverðirnir hefðu átt jafn erfitt uppdráttar, enda vörðu þeir bara tvö skot frá íslenska liðinu allan leikinn. „Ég ákvað að leyfa minni spámönnum að spreyta sig en þeir náðu ekki sínu besta. En það var líka gert til að hlífa aðeins hinum og passa meiðsli. En í staðinn fengum við þessa útreið,“ sagði Aron. „Hvað okkur varðar snerist þetta um það hvort við gætum strítt aðeins Makedóníu og unnið Japan,“ sagði Aron en Barein tapaði í gær fyrir Makedóníu, 28-23. Barein spilar svo gegn Japan í lokaumferð riðlakeppninnar á fimmtudag.Klippa: Aron: Þeir komu slefandi út af
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09 Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14. janúar 2019 16:09
Leik lokið: Ísland - Barein 36-18 | Strákarnir keyrðu Barein í kaf Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átján marka stórsigur á lærisveinum Arons Kristjánssonar í Barein á HM 2019 í München í dag. 14. janúar 2019 16:00