Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 13. janúar 2019 17:24 Söngkonan Dua Lipa hlaut flestar tilnefningar, annað árið í röð. EPA/ Valentin Flauraud Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots Tónlist Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Bresku tónlistarverðlaunin BRIT fara fram 20. febrúar næstkomandi í O2 höllinni í London. Verðlaunin verða þau 39. í röðinni og líkt og í fyrra mun grínistinn Jack Whitehall vera í hlutverki kynnis. Tilnefningar til verðlaunanna voru tilkynntar í gær og hlutu þrjár söngkonur flestar tilnefningar, fjórar talsins. Þær eru Anne-Marie, Dua Lipa og Jess Glynne. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband. Söngkonan Jorja Smith og söngvarinn George Ezra eru bæði tilnefnd til tveggja BRIT verðlauna. Stórstjörnur á borð við Sam Smith, Beyoncé, Ariana Grande, Travis Scott, Drake, Rita Ora og margar fleiri eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum. Nú þegar hefur verið greint frá því að hinn ungi Sam Fender hljóti Critics' Choice verðlaun hátíðarinnar. Flokkarnir á BRIT-verðlaununum eru ellefu talsins. Sjá má lista yfir tilnefningarinnar hér að neðan.Breska plata ársins The 1975 - A Brief Inquiry Into Online RelationshipsAnne-Marie - Speak Your MindFlorence + The Machine - High As HopeGeorge Ezra - Staying At Tamara'sJorja Smith - Lost & FoundBreski kvenflytjandi ársins Anne-Marie Florence + The Machine Jess Glynne Jorja Smith Lily AllenBreski karlflytjandi ársins Aphex TwinCraig DavidGeorge Ezra GiggsSam SmithBreska hljómsveit ársins The 1975 Arctic Monkeys Gorillaz Little Mix Years & YearsBesti breski nýliðinn Ella Mai Idles Jorja Smith Mabel Tom WalkerBreska smáskífa ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF George Ezra - Shotgun Jess Glynne - I'll Be There RAMZ - Barking Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These Days Siagla og Paloma Faith - Lullaby Tom Walker - Leave A Light OnBreska tónlistarmyndband ársins Anne-Marie - 2002 Calvin Harris og Dua Lipa - One Kiss Clean Bandit með Demi Lovato - Solo Dua Lipa - IDGAF Jax Jones með Ina Wroldsen - Breathe Jonas Blue með Jack & Jack - Rise Liam Payne og Rita Ora - For You Little Mix með Nicki Minaj - Woman Like Me Rita Ora - Let Me Love You Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan - These DaysAlþjóðlegur karlflytjandi ársins Drake Eminem Kamasi Washington Shawn Mendes Travis ScottAlþjóðlegur kvenflytjandi ársins Ariana Grande Camila Cabello Cardi B Christine & The Queens Janelle MonaeAlþjóðleg hljómsveit ársins Brockhampton The Carters First Aid Kit Nile Rodgers og Chic Twenty One Pilots
Tónlist Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Fleiri fréttir Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“