Jón Dagur tryggði Íslandi jafntefli á móti Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 19:04 Jón Dagur Þorsteinsson. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið gerði 2-2 jafntefli í vináttulandsleik á móti Svíum í Katar í kvöld en báðar þjóðir voru ekki með sitt sterkasta lið. Óttar Magnús Karlsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands í leiknum en liðið komst bæði yfir og lenti undir í leiknum. Íslensk strákarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og það tók þá aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark leiksins. Óttar Magnús Karlsson skoraði það með góðu skoti fyrir utan teig. Íslenska liðið hefði getað bætt við fleiri mörkum í fyrri hálfleik og var umræddur Óttar Magnús meðal annars nálægt því að tvöfalda forystuna en Ísland var 1-0 yfir í hálfleik. Svíar komu sterkir út í seinni hálfleikinn og jöfnuðu leikinn eftir aðeins tvær mínútur þegar Viktor Gyökeres kom boltanum í netið. 20 mínútum síðar skoraði Simon Thern annað mark Svía og þá var sænska liðið með ágæta stjórn á leiknum. Íslensku strákarnir voru þó ekki hættir og Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði leikinn í lok venjulegs leiktíma og þar við sat. Jón Dagur hafði komið inná sem varamaður fyrir Andra Rúnar Bjarnason á 57. mínútu.Ísland-Svíþjóð 2-2 1-0 Óttar Magnús Karlsson (4.) 1-1 Viktor Gyökeres (47.) 1-2 Simon Thern (67.) 2-2 Jón Dagur Þorsteinsson (90.)Lið Íslands: Frederik August Albrecht Schram (Markvörður) Birkir Már Sævarsson (Fyrirliði) Böðvar Böðvarsson Hjörtur Hermannsson Samúel Kári Friðjónsson Eggert Gunnþór Jónsson (67., Hilmar Árni Halldórsson) Óttar Magnús Karlsson Arnór Smárason (67. Aron Elís Þrándarson) Guðmundur Þórarinsson (78. Kolbeinn Birgir Finnsson) Andri Rúnar Bjarnason (57., Jón Dagur Þorsteinsson) Eiður Aron Sigurbjörnsson (70. Axel Óskar Andrésson) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið gerði 2-2 jafntefli í vináttulandsleik á móti Svíum í Katar í kvöld en báðar þjóðir voru ekki með sitt sterkasta lið. Óttar Magnús Karlsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands í leiknum en liðið komst bæði yfir og lenti undir í leiknum. Íslensk strákarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og það tók þá aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark leiksins. Óttar Magnús Karlsson skoraði það með góðu skoti fyrir utan teig. Íslenska liðið hefði getað bætt við fleiri mörkum í fyrri hálfleik og var umræddur Óttar Magnús meðal annars nálægt því að tvöfalda forystuna en Ísland var 1-0 yfir í hálfleik. Svíar komu sterkir út í seinni hálfleikinn og jöfnuðu leikinn eftir aðeins tvær mínútur þegar Viktor Gyökeres kom boltanum í netið. 20 mínútum síðar skoraði Simon Thern annað mark Svía og þá var sænska liðið með ágæta stjórn á leiknum. Íslensku strákarnir voru þó ekki hættir og Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði leikinn í lok venjulegs leiktíma og þar við sat. Jón Dagur hafði komið inná sem varamaður fyrir Andra Rúnar Bjarnason á 57. mínútu.Ísland-Svíþjóð 2-2 1-0 Óttar Magnús Karlsson (4.) 1-1 Viktor Gyökeres (47.) 1-2 Simon Thern (67.) 2-2 Jón Dagur Þorsteinsson (90.)Lið Íslands: Frederik August Albrecht Schram (Markvörður) Birkir Már Sævarsson (Fyrirliði) Böðvar Böðvarsson Hjörtur Hermannsson Samúel Kári Friðjónsson Eggert Gunnþór Jónsson (67., Hilmar Árni Halldórsson) Óttar Magnús Karlsson Arnór Smárason (67. Aron Elís Þrándarson) Guðmundur Þórarinsson (78. Kolbeinn Birgir Finnsson) Andri Rúnar Bjarnason (57., Jón Dagur Þorsteinsson) Eiður Aron Sigurbjörnsson (70. Axel Óskar Andrésson)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira