Creditinfo með 2,3 milljarða samning í Óman Helgi Vífill Júlíusson skrifar 11. janúar 2019 06:00 Reynir Grétarsson, stjórnarformaður Creditinfo. Fréttablaðið/Ernir Creditinfo hefur gert 2,3 milljarða króna samning við seðlabanka Ómans. Íslenska fyrirtækið selur bankanum tölvukerfi sem veitir upplýsingar til að meta umsækjendur lána og veitir viðeigandi þjónustu. Komið verður á fót skrifstofu í Óman. Mun starfsfólk frá Tékklandi og Íslandi flytja þangað. „Þetta er langstærsti samningur sem gerður hefur verið í okkar geira í langan tíma. Það er gaman að seðlabanki Ómans hafi valið íslenskt fyrirtæki í verkefnið,“ segir Reynir Grétarsson, stjórnarformaður fyrirtækisins. Reynir segir efnahag Ómans afar háðan olíuframleiðslu. Vilji sé til að auka fjölbreytileika efnahagslífsins. „Þeir sjá aðgang að lánsfjármagni sem lykilatriði fyrir þá sem vilja fjárfesta í nýjum verkefnum í landinu,“ segir hann. Þá sé vilji til að almenningur eigi greiðan aðgang að lánsfjármagni. „Skilvirk kerfi með lánshæfisupplýsingum eru forsenda þess.“ Að hans sögn hefur Óman haft kerfi sem innleitt var af keppinaut Creditinfo. „Það var ekki að virka nógu vel, meðal annars af því að ekki var til staðar næg þekking á því hvernig ætti að reka kerfið og þróa aðrar vörur en einfalda upplýsingamiðlun um skuldastöðu,“ segir Reynir. Creditinfo er með starfsemi í 33 löndum. Birtist í Fréttablaðinu Óman Tengdar fréttir Eva Dögg og Starkaður Örn ráðin til Creditinfo Eva Dögg Guðmundsdóttir og Starkaður Örn Arnarson hafa verið ráðin til Creditinfo. Þau hafa nú þegar hafið störf hjá félaginu, Eva Dögg sem markaðsstjóri og Starkaður Örn sem forstöðumaður vöru- og verkefnastýringar. 2. maí 2018 17:46 Persónuvernd hefur áður talið birtingu úr skattskrám í viðskiptalegum tilgangi óheimila Persónuvernd hafa þegar borist kvartanir vegna nýrrar vefsíðu, tekjur.is, sem birtir upplýsingar um tekjur allra fullorðinna Íslendinga samkvæmt skattskrá ríkisskattsjóra. 12. október 2018 16:30 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Creditinfo hefur gert 2,3 milljarða króna samning við seðlabanka Ómans. Íslenska fyrirtækið selur bankanum tölvukerfi sem veitir upplýsingar til að meta umsækjendur lána og veitir viðeigandi þjónustu. Komið verður á fót skrifstofu í Óman. Mun starfsfólk frá Tékklandi og Íslandi flytja þangað. „Þetta er langstærsti samningur sem gerður hefur verið í okkar geira í langan tíma. Það er gaman að seðlabanki Ómans hafi valið íslenskt fyrirtæki í verkefnið,“ segir Reynir Grétarsson, stjórnarformaður fyrirtækisins. Reynir segir efnahag Ómans afar háðan olíuframleiðslu. Vilji sé til að auka fjölbreytileika efnahagslífsins. „Þeir sjá aðgang að lánsfjármagni sem lykilatriði fyrir þá sem vilja fjárfesta í nýjum verkefnum í landinu,“ segir hann. Þá sé vilji til að almenningur eigi greiðan aðgang að lánsfjármagni. „Skilvirk kerfi með lánshæfisupplýsingum eru forsenda þess.“ Að hans sögn hefur Óman haft kerfi sem innleitt var af keppinaut Creditinfo. „Það var ekki að virka nógu vel, meðal annars af því að ekki var til staðar næg þekking á því hvernig ætti að reka kerfið og þróa aðrar vörur en einfalda upplýsingamiðlun um skuldastöðu,“ segir Reynir. Creditinfo er með starfsemi í 33 löndum.
Birtist í Fréttablaðinu Óman Tengdar fréttir Eva Dögg og Starkaður Örn ráðin til Creditinfo Eva Dögg Guðmundsdóttir og Starkaður Örn Arnarson hafa verið ráðin til Creditinfo. Þau hafa nú þegar hafið störf hjá félaginu, Eva Dögg sem markaðsstjóri og Starkaður Örn sem forstöðumaður vöru- og verkefnastýringar. 2. maí 2018 17:46 Persónuvernd hefur áður talið birtingu úr skattskrám í viðskiptalegum tilgangi óheimila Persónuvernd hafa þegar borist kvartanir vegna nýrrar vefsíðu, tekjur.is, sem birtir upplýsingar um tekjur allra fullorðinna Íslendinga samkvæmt skattskrá ríkisskattsjóra. 12. október 2018 16:30 Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Eva Dögg og Starkaður Örn ráðin til Creditinfo Eva Dögg Guðmundsdóttir og Starkaður Örn Arnarson hafa verið ráðin til Creditinfo. Þau hafa nú þegar hafið störf hjá félaginu, Eva Dögg sem markaðsstjóri og Starkaður Örn sem forstöðumaður vöru- og verkefnastýringar. 2. maí 2018 17:46
Persónuvernd hefur áður talið birtingu úr skattskrám í viðskiptalegum tilgangi óheimila Persónuvernd hafa þegar borist kvartanir vegna nýrrar vefsíðu, tekjur.is, sem birtir upplýsingar um tekjur allra fullorðinna Íslendinga samkvæmt skattskrá ríkisskattsjóra. 12. október 2018 16:30