Barnshafandi eftir fimmtugt Björk Eiðsdóttir skrifar 25. janúar 2019 17:30 Annie Liebovitz ásamt börnum sínum þremur. Ragnhildur Magnúsdóttir, fæðingar- og kvensjúkdómalæknir, benti þar á að slík umfjöllun gæti gefið skakka mynd og að þær konur sem gangi með börn eftir fimmtugt hafi ekki annað val en að fá gjafaegg. Hér eru nokkrar þekktar sem komnar voru yfir fimmtugt þegar þær gengu með barn, án þess að við séum að mæla neitt sérstaklega með því – eða gegn.Annie Liebovitz, 52 áraLjósmyndarinn virti sem á heiðurinn af einni þekktustu forsíðu sögunnar, af nakinni og barnshafandi Demi Moore fyrir tímaritið Vanity Fair árið 1991, eignaðist sjálf dóttur árið 2001, þá 52 ára gömul. Annie varð barnshafandi með gjafasæði en maki hennar, Susan Sontag, lést árið 2004. Þremur árum eftir fæðingu dótturinnar eignaðist Annie tvíbura, en í það skiptið var það staðgöngumóðir sem gekk með börnin.Ljósmyndarinn Annie Liebovitz glæsileg 52 ára og barnshafandi.Janet Jackson, 50 ára Söngkonan Janet Jackson eignaðist sitt fyrsta og eina barn, soninn Eissa Al Mana, í byrjun árs 2017 og er hann því tveggja ára. Hefur Janet látið hafa eftir sér að sonurinn hafi breytt heimssýn hennar og hjálpað henni að finna hamingjuna.Janet ásamt syni sínum Eissa Al Mana.Rachael Harris, 50 ára Leikkonan sem sló í gegn í þáttunum Lucifer eignaðist sitt annað barn í ágúst á síðasta ári, þá fimmtug. Fyrir áttu hún og eiginmaður hennar tveggja ára son og má því ætla að nóg sé um að vera á heimilinu.Rachael Harris og eiginmaður hennar Christian Hebel eignuðust sitt annað barn þegar Rachael var fimmtug og Christian 42 ára.Brigitte Nielsen, 54 ára Leikkonan danska Brigitte Nielsen eignaðist sitt fimmta barn með Mattia Dessi, fimmta eiginmanni sínum, í júní á síðasta ári, þá 54 ára gömul. Aldursmunur á elsta og yngsta barni Brigitte er 34 ár.Brigitte eignaðist sitt fyrsta barn 21 árs og það fimmta 54 ára. Birtist í Fréttablaðinu Fjölskyldumál Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Ragnhildur Magnúsdóttir, fæðingar- og kvensjúkdómalæknir, benti þar á að slík umfjöllun gæti gefið skakka mynd og að þær konur sem gangi með börn eftir fimmtugt hafi ekki annað val en að fá gjafaegg. Hér eru nokkrar þekktar sem komnar voru yfir fimmtugt þegar þær gengu með barn, án þess að við séum að mæla neitt sérstaklega með því – eða gegn.Annie Liebovitz, 52 áraLjósmyndarinn virti sem á heiðurinn af einni þekktustu forsíðu sögunnar, af nakinni og barnshafandi Demi Moore fyrir tímaritið Vanity Fair árið 1991, eignaðist sjálf dóttur árið 2001, þá 52 ára gömul. Annie varð barnshafandi með gjafasæði en maki hennar, Susan Sontag, lést árið 2004. Þremur árum eftir fæðingu dótturinnar eignaðist Annie tvíbura, en í það skiptið var það staðgöngumóðir sem gekk með börnin.Ljósmyndarinn Annie Liebovitz glæsileg 52 ára og barnshafandi.Janet Jackson, 50 ára Söngkonan Janet Jackson eignaðist sitt fyrsta og eina barn, soninn Eissa Al Mana, í byrjun árs 2017 og er hann því tveggja ára. Hefur Janet látið hafa eftir sér að sonurinn hafi breytt heimssýn hennar og hjálpað henni að finna hamingjuna.Janet ásamt syni sínum Eissa Al Mana.Rachael Harris, 50 ára Leikkonan sem sló í gegn í þáttunum Lucifer eignaðist sitt annað barn í ágúst á síðasta ári, þá fimmtug. Fyrir áttu hún og eiginmaður hennar tveggja ára son og má því ætla að nóg sé um að vera á heimilinu.Rachael Harris og eiginmaður hennar Christian Hebel eignuðust sitt annað barn þegar Rachael var fimmtug og Christian 42 ára.Brigitte Nielsen, 54 ára Leikkonan danska Brigitte Nielsen eignaðist sitt fimmta barn með Mattia Dessi, fimmta eiginmanni sínum, í júní á síðasta ári, þá 54 ára gömul. Aldursmunur á elsta og yngsta barni Brigitte er 34 ár.Brigitte eignaðist sitt fyrsta barn 21 árs og það fimmta 54 ára.
Birtist í Fréttablaðinu Fjölskyldumál Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira