Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 11:15 Cristiano Ronaldo. Getty/Oscar Gonzalez Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. Ronaldo mun borga næstum því 19 milljónir evra, 2,6 milljarða íslenska króna, í sekt fyrri að svíkjast undan spænska skattinum á árunum 2011 til 2014.Cristiano Ronaldo has pleaded guilty to tax fraud, receiving a two-year suspended sentence in Spain. The Juventus forward, facing charges stemming from his days at Real Madrid, will pay nearly 19 million euros ($21.6 million) in fines.https://t.co/gswQDVByP8 — The Associated Press (@AP) January 22, 2019Cristiano Ronaldo var í réttarsalnum í um það bil 45 mínútur og sættist á samkomulag um að hann myndi greiða fyrrnefnda 2,6 milljarða krónu sekt. Það vakti athygli að Cristiano Ronaldo mætti til réttarins á svörtum bíl, í svörtum jakka, í svörtum buxum, í svörtum rúllukragabol og með svört sólgleraugu. Ákveðið þema þarna í gangi hjá kappanum en það fylgdi þó sögunni að skórnir hans voru hvítir. Málið tengist sölu og samningum með ímyndarétt Cristiana Ronaldo en Portúgalinn er sakaður um að hafa ekki greitt neina skatta af þeim á árunum 2011 til 2014 þegar hann var leikmaður Real Madrid. Upphæðin var sögð vera í kringum 14,8 milljónir evra sem Ronaldo sleppti að greiða.Cristiano Ronaldo has been fined almost €19m ($21.6m) for tax fraud but will avoid serving a 23-month prison sentence.https://t.co/JzKcvNS7lupic.twitter.com/7O3cGxgm1k — ESPN FC (@ESPNFC) January 22, 2019Ronaldo var dæmdur sekur fyrir að hafa stofnað sérstök skúffufyrirtæki utan Spánar til að fela peninga sem hann fékk fyrir samninga sína tengdum vörumerkinu Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti á verið á leiðinni í réttarsal undir öðrum formerkjum því hin bandaríska Kathryn Mayorga hefur sakað hann um nauðgun á hótelherbergi í Las Vegas árið 2009. Xabi Alonso mætti líka í réttarsalinn í dag vegna svipaðra ásakana en hann var sakaður um að fela um tvær milljónir evra fyrir spænska skattinum á árunum 2010 til 2012. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt. Ronaldo mun borga næstum því 19 milljónir evra, 2,6 milljarða íslenska króna, í sekt fyrri að svíkjast undan spænska skattinum á árunum 2011 til 2014.Cristiano Ronaldo has pleaded guilty to tax fraud, receiving a two-year suspended sentence in Spain. The Juventus forward, facing charges stemming from his days at Real Madrid, will pay nearly 19 million euros ($21.6 million) in fines.https://t.co/gswQDVByP8 — The Associated Press (@AP) January 22, 2019Cristiano Ronaldo var í réttarsalnum í um það bil 45 mínútur og sættist á samkomulag um að hann myndi greiða fyrrnefnda 2,6 milljarða krónu sekt. Það vakti athygli að Cristiano Ronaldo mætti til réttarins á svörtum bíl, í svörtum jakka, í svörtum buxum, í svörtum rúllukragabol og með svört sólgleraugu. Ákveðið þema þarna í gangi hjá kappanum en það fylgdi þó sögunni að skórnir hans voru hvítir. Málið tengist sölu og samningum með ímyndarétt Cristiana Ronaldo en Portúgalinn er sakaður um að hafa ekki greitt neina skatta af þeim á árunum 2011 til 2014 þegar hann var leikmaður Real Madrid. Upphæðin var sögð vera í kringum 14,8 milljónir evra sem Ronaldo sleppti að greiða.Cristiano Ronaldo has been fined almost €19m ($21.6m) for tax fraud but will avoid serving a 23-month prison sentence.https://t.co/JzKcvNS7lupic.twitter.com/7O3cGxgm1k — ESPN FC (@ESPNFC) January 22, 2019Ronaldo var dæmdur sekur fyrir að hafa stofnað sérstök skúffufyrirtæki utan Spánar til að fela peninga sem hann fékk fyrir samninga sína tengdum vörumerkinu Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo gæti á verið á leiðinni í réttarsal undir öðrum formerkjum því hin bandaríska Kathryn Mayorga hefur sakað hann um nauðgun á hótelherbergi í Las Vegas árið 2009. Xabi Alonso mætti líka í réttarsalinn í dag vegna svipaðra ásakana en hann var sakaður um að fela um tvær milljónir evra fyrir spænska skattinum á árunum 2010 til 2012.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira