Áfram skotið fast á Geir: „Hann gerði ekki skít“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2019 09:01 Geir Þorsteinsson er óumdeildur. vísir/vilhelm Geir Þorsteinsson, heiðursformaður KSÍ og formannsframbjóðandi, virðist eiga lítið inni hjá sumum sem honum tengdust þegar að hann var formaður Knattspyrnusambandsins frá 2007-2017. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir voru báðar búnar að úthúða honum á Twitter og lýsa yfir stuðningi við Guðna og Hallgrímur Jónasson, fyrrverandi landsliðsmaður, bættist í hópinn í gær. Nú skýtur Garðar Örn Hinriksson, fyrrverandi úrvalsdeildar- og milliríkjadómari, föstum skotum að Geir á Twitter-síðu sinni og segir hann hreinlega ekki hafa gert neitt fyrir dómara á sínum tíma.Hann var annar varaformaður í dómaranefnd UEFA. Það breytti engu. Hann hefði getað gert svo margt fyrir okkur en gerði ekki skít. Við vorum nógu góðir að við töldum en ekki nógu merkilegir í hans augum @Fotboltinet @VisirSport @mblsport @KSIformadur— G Hinriksson (@ghinriksson) February 7, 2019 Og ekki gerði hann mikið fyrir íslenska knattspyrnudómara heldur. Þekki ekki þann sem situr núna við völd en andskotinn hafi það, hann getur ekki verið verri en sá sem sat í stólnum áður @Fotboltinet @VisirSport @mblsport @ksiformadur— G Hinriksson (@ghinriksson) February 7, 2019 „Hann var annar varaformaður í dómaranefnd UEFA. Það breytti engu. Hann hefði getað gert svo margt fyrir okkur en gerði ekki skít. Við vorum nógu góðir að við töldum en ekki nógu merkilegir í hans augum,“ segir Garðar á Twitter. „Og ekki gerði hann mikið fyrir íslenska knattspyrnudómara heldur. Þekki ekki þann sem situr núna við völd en andskotinn hafi það, hann getur ekki verið verri en sá sem sat í stólnum áður.“ Kosning til formanns fer fram á ársþingi KSÍ á morgun en ef marka má könnun íþróttadeildar mun Guðni Bergsson skúra gólfið með Geir í þeirri kosningu og ekki eru leikmenn og dómarar að hjálpa fyrrverandi formanninum í slagnum á lokametrunum. KSÍ Tengdar fréttir Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. 7. febrúar 2019 21:49 Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8. febrúar 2019 08:30 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson, heiðursformaður KSÍ og formannsframbjóðandi, virðist eiga lítið inni hjá sumum sem honum tengdust þegar að hann var formaður Knattspyrnusambandsins frá 2007-2017. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir voru báðar búnar að úthúða honum á Twitter og lýsa yfir stuðningi við Guðna og Hallgrímur Jónasson, fyrrverandi landsliðsmaður, bættist í hópinn í gær. Nú skýtur Garðar Örn Hinriksson, fyrrverandi úrvalsdeildar- og milliríkjadómari, föstum skotum að Geir á Twitter-síðu sinni og segir hann hreinlega ekki hafa gert neitt fyrir dómara á sínum tíma.Hann var annar varaformaður í dómaranefnd UEFA. Það breytti engu. Hann hefði getað gert svo margt fyrir okkur en gerði ekki skít. Við vorum nógu góðir að við töldum en ekki nógu merkilegir í hans augum @Fotboltinet @VisirSport @mblsport @KSIformadur— G Hinriksson (@ghinriksson) February 7, 2019 Og ekki gerði hann mikið fyrir íslenska knattspyrnudómara heldur. Þekki ekki þann sem situr núna við völd en andskotinn hafi það, hann getur ekki verið verri en sá sem sat í stólnum áður @Fotboltinet @VisirSport @mblsport @ksiformadur— G Hinriksson (@ghinriksson) February 7, 2019 „Hann var annar varaformaður í dómaranefnd UEFA. Það breytti engu. Hann hefði getað gert svo margt fyrir okkur en gerði ekki skít. Við vorum nógu góðir að við töldum en ekki nógu merkilegir í hans augum,“ segir Garðar á Twitter. „Og ekki gerði hann mikið fyrir íslenska knattspyrnudómara heldur. Þekki ekki þann sem situr núna við völd en andskotinn hafi það, hann getur ekki verið verri en sá sem sat í stólnum áður.“ Kosning til formanns fer fram á ársþingi KSÍ á morgun en ef marka má könnun íþróttadeildar mun Guðni Bergsson skúra gólfið með Geir í þeirri kosningu og ekki eru leikmenn og dómarar að hjálpa fyrrverandi formanninum í slagnum á lokametrunum.
KSÍ Tengdar fréttir Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. 7. febrúar 2019 21:49 Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8. febrúar 2019 08:30 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03 Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Fyrrum landsliðsmaður stígur fram og skýtur í átt að Geir Þorsteinssyni. 7. febrúar 2019 21:49
Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00
Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi. 8. febrúar 2019 08:30
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30
Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21
Viðbrögð Geirs við könnun kvöldsins: Hef enga trú á þessum tölum Ef marka má skoðunakönnun kvöldsins verður Guðni Bergsson áfram formaður KSÍ. 6. febrúar 2019 23:03
Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01