Fyrrum landsliðsmaður: Geir tókst að láta flestum í landsliðshópnum líka illa við sig Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 21:49 Hallgrímur í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Hallgrímur Jónasson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður KA, vonast eftir að Guðni Bergsson verði kosinn formaður KSÍ er 73. ársþing KSÍ fer fram í Reykjavík á laugardaginn. Guðni berst við formannsstólinn við fyrrum formann og núverandi heiðursformann, Geir Þorsteinsson, en Geir ákvað að bjóða sig aftur fram eftir tvö ár á hliðarlínunni. Hallgrímur, sem lék sextán A-landsleiki og er þekktastur fyrir mörk sín tvö gegn Portúgal í undankeppni EM 2012, skaut föstum skotum að Geir á Facebook-síðu sinni i kvöld. Þar segir hann að Geir hafi tekist að láta nær alla í landsliðshópnum verða illa við sig. Hann segir að þrátt fyrir frábæran árangur landsliðsins hafi Geir samt hagað sér svona og segir hann það einstakan hæfileika. Hallgrímur bætir einnig við hann sé virkilega ósáttur við hvernig hann leysti úr vandamálunum sem komu upp en Hallgrímur leikur nú með KA í Pepsi-deildinni. Formannskosningarnar fara fram á laugardaginn en færslu Hallgríms má sjá hér að neðan. KSÍ Tengdar fréttir Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. 7. febrúar 2019 20:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Hallgrímur Jónasson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi leikmaður KA, vonast eftir að Guðni Bergsson verði kosinn formaður KSÍ er 73. ársþing KSÍ fer fram í Reykjavík á laugardaginn. Guðni berst við formannsstólinn við fyrrum formann og núverandi heiðursformann, Geir Þorsteinsson, en Geir ákvað að bjóða sig aftur fram eftir tvö ár á hliðarlínunni. Hallgrímur, sem lék sextán A-landsleiki og er þekktastur fyrir mörk sín tvö gegn Portúgal í undankeppni EM 2012, skaut föstum skotum að Geir á Facebook-síðu sinni i kvöld. Þar segir hann að Geir hafi tekist að láta nær alla í landsliðshópnum verða illa við sig. Hann segir að þrátt fyrir frábæran árangur landsliðsins hafi Geir samt hagað sér svona og segir hann það einstakan hæfileika. Hallgrímur bætir einnig við hann sé virkilega ósáttur við hvernig hann leysti úr vandamálunum sem komu upp en Hallgrímur leikur nú með KA í Pepsi-deildinni. Formannskosningarnar fara fram á laugardaginn en færslu Hallgríms má sjá hér að neðan.
KSÍ Tengdar fréttir Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00 Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. 7. febrúar 2019 20:30 Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30 Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21 Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01 Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Fleiri fréttir Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Sjá meira
Guðni: Stundum er varhugavert að blanda sér í málin Á meðal þess sem var rætt í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar á Stöð 2 Sport og Vísi í gær var hið stóra mál sem kennt er við Völsung og Huginn. 7. febrúar 2019 11:00
Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. 7. febrúar 2019 20:30
Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson. 6. febrúar 2019 22:30
Dagný skýtur á Geir: Virtist of upptekinn fyrir eitthvað annað Landsliðskonan vil Guðna frekar en Geir í formannsstól KSÍ. 6. febrúar 2019 22:21
Sara Björk: Geir hafði lítinn sem engan áhuga á kvennalandsliðinu Landsliðsfyrirliðinn tekur undir með Dagnýju Brynjarsdóttur og lýsir yfir stuðningi við Guðna. 7. febrúar 2019 09:01