Guðni þakklátur fyrir stuðning Ceferin en Geir segir hann með frekleg afskipti Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 20:30 Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Guðni og Geir voru í settinu hjá Henry Birgi Gunnarssyni þar sem farið var yfir víðan völl en þeir bjóða sig báðir fram í formannsstól KSÍ. Kosið verður á 73. ársþingi KSÍ sem fer fram á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðkomu Aleksander Ceferin, forseta UEFA, að kosningunum en hann lofaði Guðna Bergsson mikið í viðtali við Vísi í síðustu viku. Hvað fannst Guðna um þessi ummæli? „Ég er þakklátur fyrir það og það kom mér á óvart hvað hann talaði hlýlega og af mikilli virðingu til mín,“ sagði Guðni. Geir var eðlilega ekki á sama máli og sagði afskiptin hafa verið honum lík. „Ég tel að það geti vel haft eftirmála. Þetta gerir maður ekki og það hvarflaði ekki að mér sem formaður KSÍ að hafa afskipti af aðildarfélögunum. Þó ég starfaði ég innan Ísland en hann er einn æðsti maðurinn í allsheimsknattspyrnuni.“ „Hann getur ekki komið svona fram og hann veit það. Þetta eru frekleg afskipti. Ég tel að KSÍ eigi að mótmæla þessu því að hann fer freklega inn á sjálfráðarétt íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni þar sem þeir ræða meðal annars ummæli Aleksander. KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Sjá meira
Það var líf og fjör í sjónvarpssal Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi er Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður, mættust í kappræðum. Guðni og Geir voru í settinu hjá Henry Birgi Gunnarssyni þar sem farið var yfir víðan völl en þeir bjóða sig báðir fram í formannsstól KSÍ. Kosið verður á 73. ársþingi KSÍ sem fer fram á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðkomu Aleksander Ceferin, forseta UEFA, að kosningunum en hann lofaði Guðna Bergsson mikið í viðtali við Vísi í síðustu viku. Hvað fannst Guðna um þessi ummæli? „Ég er þakklátur fyrir það og það kom mér á óvart hvað hann talaði hlýlega og af mikilli virðingu til mín,“ sagði Guðni. Geir var eðlilega ekki á sama máli og sagði afskiptin hafa verið honum lík. „Ég tel að það geti vel haft eftirmála. Þetta gerir maður ekki og það hvarflaði ekki að mér sem formaður KSÍ að hafa afskipti af aðildarfélögunum. Þó ég starfaði ég innan Ísland en hann er einn æðsti maðurinn í allsheimsknattspyrnuni.“ „Hann getur ekki komið svona fram og hann veit það. Þetta eru frekleg afskipti. Ég tel að KSÍ eigi að mótmæla þessu því að hann fer freklega inn á sjálfráðarétt íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar.“ Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni þar sem þeir ræða meðal annars ummæli Aleksander.
KSÍ Tengdar fréttir Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00 KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30 Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31 Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22 Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Sjá meira
Geir segist ekki vera strengjabrúða þó svo hann hafi fylgt Platini í mörg ár Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, brást ókvæða við er Guðni Bergsson fékk mikinn stuðning frá Aleksander Ceferin, forseta UEFA, og sagði Ceferin brjóta siðareglur UEFA. 7. febrúar 2019 12:00
KSÍ hefur ekki enn gert upp við Heimi Hallgrímsson Fram kom í kappræðum Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í gær að KSÍ hefur ekki enn gert upp við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson eftir HM. 7. febrúar 2019 13:30
Forseti UEFA: Guðni Bergsson er frábær leiðtogi Aleksander Ceferin, forseti UEFA, talar fallega um Guðna Bergsson, formann KSÍ, í samtali við Vísi og segir samstarf KSÍ og UEFA betra núna en það hafi nokkurn tíma verið. 30. janúar 2019 10:31
Geir um ummæli Ceferin: Má segja að þetta sé skandall Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ, er allt annað en sáttur við ummæli forseta UEFA, Aleksander Ceferin, á Vísi í morgun. 30. janúar 2019 14:22
Forseti UEFA: Skiptir máli fyrir Ísland að meðlimum UEFA líki vel við formann KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fékk góðan stuðning í kosningabaráttu sinni í dag þegar forseti UEFA gaf honum óformlega stuðningsyfirlýsingu og sagði samskipti KSÍ og UEFA aldrei hafa verið betri. 30. janúar 2019 20:00