Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Sylvía Hall skrifar 17. febrúar 2019 22:07 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Lilja Jóns Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019 Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Landsmenn sátu límdir við skjáinn þegar næstsíðasti þáttur af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld en það má segja að spennan hafi verið allsráðandi í þætti kvöldsins. Að vanda voru áhorfendur duglegir að tjá sig um þáttinn á Twitter og mátti sjá að margir hverjir voru svekktir með gang mála. Þá voru margir ósáttir við Þórhildi, dóttur Andra Ólafssonar lögreglumanns í þáttunum, og vilja sumir meina að hún sé einn erfiðasti unglingur sem hefur birst á skjáum landsmanna. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman nokkur skemmtileg tíst um Ófærðarþátt kvöldsins.Troðfull vegasjoppa og tómt kvennaklósett? Gerist aldrei #ófærð — Steinunn Vigdís (@Silladis) 17 February 2019Ingvar á leið í krufningu. Pabbi: "Mikið ROSALEGA er hann Ingvar alltaf góður leikari." #ófærð — margrét erla maack (@mokkilitli) 17 February 2019Rækjusamlokur í kæliboxi á malarvegi uppi á heiði hittir beint í nostalgíuhjartað #ófærð — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) 17 February 2019Fínn kall? FÍNN KALL!? Víkingur þessi maður dó til að þú gætir losnað úr fangelsi #ófærð — Laufey Haralds (@LaufeyH) 17 February 2019Ófærð nema Andri vinnur ekki sem rannsóknarlögreglumaður heldur sem sá sem heldur úti Twitter aðgangi lögreglunnar. — litli joey (@JHNNKRSTFR) 17 February 2019Grunar að þetta endi svona Ásgeir vaknar á skrifborðinu, fattar að þetta var allt draumur. Man svo að hann er of seinn á deitið með Ellý og sleppir því að fara að láta drepa sig... Svo giftast þau og allt verður fallegt aftur. #ófærð — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) 17 February 2019 Þá var Þórhildur ekki vinsæl á Twitter í kvöld: Plot twist: Stefán kemst að því hvað Þórhildur er ógeðslega erfiður unglingur, sleppir henni og gefur sig fram #ófærð — Árni Helgason (@arnih) 17 February 2019Ætli Þórhildur drepi ekki Stefán úr leiðindum #ófærð — Inga (@tannbursti) 17 February 2019Fokking krakki. Hlustar þú aldrei á neitt sem er sagt við þig??? #ófærð — Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) 17 February 2019“Eru þetta allt rækjusamlokur?” Really Þórhildur? Er cateringin í flóttabílnum ekki nógu nice fyrir þig? #ófærð — Helgi Seljan Jóhannsson (@helgiseljan) 17 February 2019
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42 Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Twitter brást vel við Ófærð Steinn Ármann Magnússon, órenndar yfirhafnir og hljóðvandræði virðast hafa stolið senunni í fyrsta þætti nýrrar þáttaraðar af Ófærð, sem frumsýndur var í kvöld. 26. desember 2018 23:42