Fanndís ósátt að fara ekki með til Algarve Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2019 13:52 Fanndís Friðriksdóttir fer ekki með í sólina. vísir/vilhelm Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna og fastamaður í íslenska landsliðinu til fjölda ára, er ekki í landsliðshópnum sem fer á Algarve-mótið á þessu ári. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti Algarve-hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag en eftir að hafa valið Fanndísi í fyrsta hópinn sinn í janúar er hún ekki á leið á þetta árlega, sterka æfingamót. „Fanndís er að koma heim frá Ástralíu og er að hefja sinn undirbúning með Val í Pepsi-deildinni. Við töldum á þessum tímapunkti að hún þyrfti að vera heima frekar en að fara með okkur á Algarve í tvær vikur og spila þrjá leiki,“ segir Jón Þór um ákvörðun sína. Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að Fanndís hafði lítinn húmor fyrir ákvörðuninni en hún hefði mögulega náð sínum 100. landsleik á Algarve. Fanndís hefur spilað 98 landsleiki og farið á öll þrjú stórmót landsliðsins frá upphafi. „Eðlilega var Fanndís ekki sátt við það að koma ekki með liðinu til Algarve. Við ræddum málin og ég greindi henni frá okkar forsendum fyrir þessu vali,“ segir Jón Þór. „Hún er mikill keppnismaður eins og aðrir í þessu liði og taldi sig vera tilbúna í að koma með okkur. Við skildum sátt eftir okkar fund en ég held að það sé enginn sátt við að detta úr landsliðhóp,“ segir Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45 Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna og fastamaður í íslenska landsliðinu til fjölda ára, er ekki í landsliðshópnum sem fer á Algarve-mótið á þessu ári. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti Algarve-hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag en eftir að hafa valið Fanndísi í fyrsta hópinn sinn í janúar er hún ekki á leið á þetta árlega, sterka æfingamót. „Fanndís er að koma heim frá Ástralíu og er að hefja sinn undirbúning með Val í Pepsi-deildinni. Við töldum á þessum tímapunkti að hún þyrfti að vera heima frekar en að fara með okkur á Algarve í tvær vikur og spila þrjá leiki,“ segir Jón Þór um ákvörðun sína. Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að Fanndís hafði lítinn húmor fyrir ákvörðuninni en hún hefði mögulega náð sínum 100. landsleik á Algarve. Fanndís hefur spilað 98 landsleiki og farið á öll þrjú stórmót landsliðsins frá upphafi. „Eðlilega var Fanndís ekki sátt við það að koma ekki með liðinu til Algarve. Við ræddum málin og ég greindi henni frá okkar forsendum fyrir þessu vali,“ segir Jón Þór. „Hún er mikill keppnismaður eins og aðrir í þessu liði og taldi sig vera tilbúna í að koma með okkur. Við skildum sátt eftir okkar fund en ég held að það sé enginn sátt við að detta úr landsliðhóp,“ segir Jón Þór Hauksson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45 Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45
Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00