Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. Vísir/Getty Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí
Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira