Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Kjartan Kjartansson skrifar 13. febrúar 2019 10:59 Aðgerð Evrópusambandsins torveldar ríkjunum að flytja fjármuni í gegnum Evrópu. Vísir/Getty Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur bætt Sádi-Arabíu og Panama á svartan lista yfir ríki sem talin eru ógna sambandinu vegna lítils eftirlits með fjármögnun hryðjuverka og peningaþvætti.Að sögn Reuters-fréttastofunnar hefur það ekki aðeins slæm áhrif á orðspor landanna að lenda á listanum heldur getur það torveldað fjárhagsleg samskipti þeirra við Evrópu. Þannig þurfa evrópskir bankar að hafa ítarlegra eftirlit með greiðslum sem tengjast ríkjunum. Tuttugu og þrjú ríki eru á listanum: Afganistan, Bandarísku Samóaeyjar, Bahamaeyjar, Botsvana, Norður-Kórea, Eþíópía, Gana, Gvam, Íran, Írak, Líbía, Nígería, Pakistan, Panama, Púertó Ríkó, Samóa, Sádi-Arabía, Sri Lanka, Sýrland, Trínidad og Tóbagó, Túnis, Bandarísku Jómfrúareyjar og Jemen. Evrópusambandið Panama Sádi-Arabía Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur bætt Sádi-Arabíu og Panama á svartan lista yfir ríki sem talin eru ógna sambandinu vegna lítils eftirlits með fjármögnun hryðjuverka og peningaþvætti.Að sögn Reuters-fréttastofunnar hefur það ekki aðeins slæm áhrif á orðspor landanna að lenda á listanum heldur getur það torveldað fjárhagsleg samskipti þeirra við Evrópu. Þannig þurfa evrópskir bankar að hafa ítarlegra eftirlit með greiðslum sem tengjast ríkjunum. Tuttugu og þrjú ríki eru á listanum: Afganistan, Bandarísku Samóaeyjar, Bahamaeyjar, Botsvana, Norður-Kórea, Eþíópía, Gana, Gvam, Íran, Írak, Líbía, Nígería, Pakistan, Panama, Púertó Ríkó, Samóa, Sádi-Arabía, Sri Lanka, Sýrland, Trínidad og Tóbagó, Túnis, Bandarísku Jómfrúareyjar og Jemen.
Evrópusambandið Panama Sádi-Arabía Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira