Wenger segir himinn og haf á milli United og PSG Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. febrúar 2019 15:00 Paul Pogba og félagar fengu aldrei frið á miðjunni. vísir/getty Manchester United tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í gærkvöldi þegar að liðið lá heima, 2-0, fyrir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. United var ívið betra í fyrri hálfleik en franska stórveldið tók völdin í seinni hálfleik með Ángel di María og Kylian Mbappé sem sína bestu menn. Di María, gamli United-maðurinn, lagði upp bæði mörkin. Solskjær, sem vann tíu leiki og gerði eitt jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum sem stjóri Manchester United, sagði úrslitin vera ákveðið raunveruleikatékk fyrir sig og sína menn og Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, er honum sammála. „Munurinn á liðinum er varðar tæknilega getu og skilning á leiknum var gríðarlegur og varð bara meiri eftir því sem á leið,“ sagði Wenger sem var sérfræðingur á BeIn Sport í gærvköldi. „Manchester United var á heimavelli og átti eitt skot á mark Meistaradeildarleik. Það sýnir bara að það er himinn og haf á milli þessara liða.“ „Það má ekki láta yfirspila sig á miðjunni í Meistaradeildinni allan leikinn en United var undir þar allan tímann. PSG spilaði með fimm miðjumenn og missti aldrei boltann. Ef þú getur ekki haldið boltanum á heimavelli ertu í vandræðum,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00 Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00 Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47 Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Manchester United tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í gærkvöldi þegar að liðið lá heima, 2-0, fyrir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. United var ívið betra í fyrri hálfleik en franska stórveldið tók völdin í seinni hálfleik með Ángel di María og Kylian Mbappé sem sína bestu menn. Di María, gamli United-maðurinn, lagði upp bæði mörkin. Solskjær, sem vann tíu leiki og gerði eitt jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum sem stjóri Manchester United, sagði úrslitin vera ákveðið raunveruleikatékk fyrir sig og sína menn og Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, er honum sammála. „Munurinn á liðinum er varðar tæknilega getu og skilning á leiknum var gríðarlegur og varð bara meiri eftir því sem á leið,“ sagði Wenger sem var sérfræðingur á BeIn Sport í gærvköldi. „Manchester United var á heimavelli og átti eitt skot á mark Meistaradeildarleik. Það sýnir bara að það er himinn og haf á milli þessara liða.“ „Það má ekki láta yfirspila sig á miðjunni í Meistaradeildinni allan leikinn en United var undir þar allan tímann. PSG spilaði með fimm miðjumenn og missti aldrei boltann. Ef þú getur ekki haldið boltanum á heimavelli ertu í vandræðum,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00 Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00 Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47 Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 12. febrúar 2019 22:00
Sjáðu mörkin sem kláruðu United PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust. 12. febrúar 2019 23:00
Solskjær: Augljóst að við höfum ekki spilað leik í þessum gæðaflokki í langan tíma Ole Gunnar Solskjær tapaði sínum fyrsta leik með Manchester United í kvöld þegar liðið tapaði fyrir PSG á heimavelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 12. febrúar 2019 22:47
Mbappe eftir sigurinn á United: Hættum þessum hræðsluáróðri Kylian Mbappe átti flottan leik með Paris Saint Germain í sigrinum á Manchester United á Old Trafford í gær. 13. febrúar 2019 08:30