BAFTA verðlaunin veitt í kvöld Andri Eysteinsson skrifar 10. febrúar 2019 18:10 Leikkonan Allison Janney heldur hér á BAFTA-verðlaununum sem hún hlaut í fyrra. Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA verða haldin með pompi og prakt í Royal Albert Hall í London í kvöld. Breska leikkonan Joanna Lumley er kynnir hátíðarinnar, annað árið í röð. Hátíðin er nú haldin í 72. skipti og verða veitt verðlaun í 24 flokkum. Kvikmynd Yorgos Lanthimos, The Favourite, hlaut flestar tilnefningar fyrir hátíðina, 12 talsins. Stórmyndirnar A Star is Born, Bohemian Rhapsody, First Man og Roma fengu sex tilnefningar hver. Fjöldi stjarna hefur lagt leið sína á hátíðina en leik- og söngkonan Lady Gaga sem tilnefnd er til verðlauna fyrir frammistöðu sína í A Star is Born, sá sér ekki fært að mæta en Grammy verðlaunin fara fram í Los Angeles í nótt. Mótleikari hennar, Bradley Cooper mætir hins vegar í Royal Albert Hall. Sjá má útsendingu frá rauða dreglinum hér að neðan.We are live from the EE British Academy Film Awards Red Carpet! #EEBAFTAshttps://t.co/r2PW1KiFwy — BAFTA (@BAFTA) February 10, 2019 BAFTA Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Verðlaunahátíð bresku kvikmyndaakademíunnar BAFTA verða haldin með pompi og prakt í Royal Albert Hall í London í kvöld. Breska leikkonan Joanna Lumley er kynnir hátíðarinnar, annað árið í röð. Hátíðin er nú haldin í 72. skipti og verða veitt verðlaun í 24 flokkum. Kvikmynd Yorgos Lanthimos, The Favourite, hlaut flestar tilnefningar fyrir hátíðina, 12 talsins. Stórmyndirnar A Star is Born, Bohemian Rhapsody, First Man og Roma fengu sex tilnefningar hver. Fjöldi stjarna hefur lagt leið sína á hátíðina en leik- og söngkonan Lady Gaga sem tilnefnd er til verðlauna fyrir frammistöðu sína í A Star is Born, sá sér ekki fært að mæta en Grammy verðlaunin fara fram í Los Angeles í nótt. Mótleikari hennar, Bradley Cooper mætir hins vegar í Royal Albert Hall. Sjá má útsendingu frá rauða dreglinum hér að neðan.We are live from the EE British Academy Film Awards Red Carpet! #EEBAFTAshttps://t.co/r2PW1KiFwy — BAFTA (@BAFTA) February 10, 2019
BAFTA Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira