Halldór Jóhann: Of gott tækifæri til þess að hafna Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2019 19:45 Halldór Jóhann Sigfússon lætur af stöfum sem þjálfari FH í Olís-deild karla eftir tímabilið en hann hefur stýrt liðinu í fimm keppnistímabil. „Ég er búinn að eiga frábær fimm ár í Krikanum. Auðvitað er sá tími ekki liðinn en þetta hefur verið mjög ánægjulegt. Ég hef þroskast mikið á þessum fimm árum,“ sagði Halldór í samtali við Guðjón Guðmundsson. Halldór mun stýra yngri landsliðum Barein en einnig verður hann aðstoðarþjálfari Arons Kristjánssonar í A-landsliðinu. „Mér fannst, þegar ég fór að skoða þetta betur, að þetta væri of gott tækifæri til þess að hafna. Mér fannst þetta rétt skref á þessum tímapunkti,“ en Halldór hafnaði tilboði frá B-deildarliðinu Huttenberg í Þýskalandi. „Ég átti mjög ánægjulegt samskipti við þá og það var mjög freistandi að fara þangað og skapa sér ákveðið nafn í Þýskalandi og taka þann slag.“ „Það var alltaf vitað að ég myndi fara einn út fyrsta árið og ekki með fjölskylduna. Þetta var óhagstætt miðað við skóla og þess háttar og svo líka fjárhagslega. Þetta var dapurt tilboð og gerði mér auðveldara fyrir að hafna því.“ FH á enn möguleika á þremur titlum; deildarmeistaratitlinum, bikarnum og Íslandsmeistaratitlinum. Halldór vill kveðja Hafnarfjarðarliðið með bikar. „Það vilja öll liðin vinna allt sem er í boði. Við erum í mikilli baráttu í þrjú önnur lið í deildinni og þau vilja öll vinna líka. Ég verð að hugsa um mitt starf og sinna því sem best.“ „Við erum að fara í mjög erfiðan leik á Selfossi. Það er toppslagur og það verður gaman að fara og etja kappi við þá. Síðan kemur bikarhelgin og það er bara ný keppni.“ „Það er gríðarlega erfitt verkefni þar gegn ÍR og til þess að verða bikarmeistari þarftu að vinna öll liðin í þeirri keppni. Það er einföld formúla en afar erfið. Við viljum vera keppa á öllum vígstöðvum og þess vegna er maður í þessu. Það heldur manni á tánum.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: FH meistarakandídatar alveg sama hverjir spila FH er það lið sem treystir hvað minnst á einstaklinga og spilar á liðinu og liðskerfinu að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2019 16:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Halldór Jóhann lætur af störfum hjá FH Kom FH í höllina í fyrradag en ætlar nú að hætta hjá félaginu. 21. febrúar 2019 09:25 Útilokar ekki að ráða erlendan þjálfara í stað Halldórs hjá FH Hafnafjarðarliðið ætlar að taka sér tíma í að finna eftirmann Halldórs Jóhanns Sigfússonar. 21. febrúar 2019 10:41 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon lætur af stöfum sem þjálfari FH í Olís-deild karla eftir tímabilið en hann hefur stýrt liðinu í fimm keppnistímabil. „Ég er búinn að eiga frábær fimm ár í Krikanum. Auðvitað er sá tími ekki liðinn en þetta hefur verið mjög ánægjulegt. Ég hef þroskast mikið á þessum fimm árum,“ sagði Halldór í samtali við Guðjón Guðmundsson. Halldór mun stýra yngri landsliðum Barein en einnig verður hann aðstoðarþjálfari Arons Kristjánssonar í A-landsliðinu. „Mér fannst, þegar ég fór að skoða þetta betur, að þetta væri of gott tækifæri til þess að hafna. Mér fannst þetta rétt skref á þessum tímapunkti,“ en Halldór hafnaði tilboði frá B-deildarliðinu Huttenberg í Þýskalandi. „Ég átti mjög ánægjulegt samskipti við þá og það var mjög freistandi að fara þangað og skapa sér ákveðið nafn í Þýskalandi og taka þann slag.“ „Það var alltaf vitað að ég myndi fara einn út fyrsta árið og ekki með fjölskylduna. Þetta var óhagstætt miðað við skóla og þess háttar og svo líka fjárhagslega. Þetta var dapurt tilboð og gerði mér auðveldara fyrir að hafna því.“ FH á enn möguleika á þremur titlum; deildarmeistaratitlinum, bikarnum og Íslandsmeistaratitlinum. Halldór vill kveðja Hafnarfjarðarliðið með bikar. „Það vilja öll liðin vinna allt sem er í boði. Við erum í mikilli baráttu í þrjú önnur lið í deildinni og þau vilja öll vinna líka. Ég verð að hugsa um mitt starf og sinna því sem best.“ „Við erum að fara í mjög erfiðan leik á Selfossi. Það er toppslagur og það verður gaman að fara og etja kappi við þá. Síðan kemur bikarhelgin og það er bara ný keppni.“ „Það er gríðarlega erfitt verkefni þar gegn ÍR og til þess að verða bikarmeistari þarftu að vinna öll liðin í þeirri keppni. Það er einföld formúla en afar erfið. Við viljum vera keppa á öllum vígstöðvum og þess vegna er maður í þessu. Það heldur manni á tánum.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: FH meistarakandídatar alveg sama hverjir spila FH er það lið sem treystir hvað minnst á einstaklinga og spilar á liðinu og liðskerfinu að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2019 16:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Halldór Jóhann lætur af störfum hjá FH Kom FH í höllina í fyrradag en ætlar nú að hætta hjá félaginu. 21. febrúar 2019 09:25 Útilokar ekki að ráða erlendan þjálfara í stað Halldórs hjá FH Hafnafjarðarliðið ætlar að taka sér tíma í að finna eftirmann Halldórs Jóhanns Sigfússonar. 21. febrúar 2019 10:41 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Seinni bylgjan: FH meistarakandídatar alveg sama hverjir spila FH er það lið sem treystir hvað minnst á einstaklinga og spilar á liðinu og liðskerfinu að mati sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 26. febrúar 2019 16:00
Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30
Halldór Jóhann lætur af störfum hjá FH Kom FH í höllina í fyrradag en ætlar nú að hætta hjá félaginu. 21. febrúar 2019 09:25
Útilokar ekki að ráða erlendan þjálfara í stað Halldórs hjá FH Hafnafjarðarliðið ætlar að taka sér tíma í að finna eftirmann Halldórs Jóhanns Sigfússonar. 21. febrúar 2019 10:41