Rami Malek snerti hjörtu heimsbyggðarinnar með fallegri ræðu Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2019 12:30 Malek talaði fallega til Lucy Boynton. Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Malek er fyrstu kynslóða innflytjandi í Bandaríkjunum og fæddust báðir foreldrar hans í Egyptalandi. Þetta var fyrsta tilnefning Malek til Óskars á ferlinum og því fyrsti Óskarinn. „Guð minn góður. Mamma er einhverstaðar hérna inni. Vá hvað ég elska þig.“ Svona hófst þakkaræða Rami Malek í nótt og má með sanni segja að hann hafi verið sáttur við sigurinn. „Pabbi minn hefur ekki getað fylgst með mér í öllu þessu ferli en ég veit að hann er að horfa niður á mig að himnum ofan,“ sagði Malek sem þakkaði öllum þeim sem hjálpuðu honum að fá hlutverkið sem Freddie Mercury. „Ég var kannski ekki augljósa valið í þetta hlutverk, en það virðist hafa virkað,“ sagði Malek og uppskar hlátur fyrir vikið. „Við bjuggum til kvikmynd um samkynhneigðan mann sem var einnig innflytjandi en hann lifði lífi sínu algjörlega sem hann sjálfur. Ég er sjálfur sonur innflytjenda frá Egyptalandi og það er bara verið að skrifa hluta úr minni sögu núna. Ég mun varðveita þessa minningu það sem eftir er af ævi minni. Lucy Boynton, þú er hjartað í þessari mynd og þú ert ótrúlega hæfileikarík. Þú hefur stolið hjarta mínu,“ sagði Malek að lokum en hann og Boynton léku saman í Bohemian Rhapsody og hófu í kjölfarið ástarsamband. Hér að neðan má sjá ræðu Malek. Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Leikarinn Rami Malek hlaut Óskarsverðlaun fyrir frammistöðu sína sem Freddie Mercury í Bohemian Rhapsody og vann hann verðlaunin fyrir besta leikarann í aðalhlutverki. Malek er fyrstu kynslóða innflytjandi í Bandaríkjunum og fæddust báðir foreldrar hans í Egyptalandi. Þetta var fyrsta tilnefning Malek til Óskars á ferlinum og því fyrsti Óskarinn. „Guð minn góður. Mamma er einhverstaðar hérna inni. Vá hvað ég elska þig.“ Svona hófst þakkaræða Rami Malek í nótt og má með sanni segja að hann hafi verið sáttur við sigurinn. „Pabbi minn hefur ekki getað fylgst með mér í öllu þessu ferli en ég veit að hann er að horfa niður á mig að himnum ofan,“ sagði Malek sem þakkaði öllum þeim sem hjálpuðu honum að fá hlutverkið sem Freddie Mercury. „Ég var kannski ekki augljósa valið í þetta hlutverk, en það virðist hafa virkað,“ sagði Malek og uppskar hlátur fyrir vikið. „Við bjuggum til kvikmynd um samkynhneigðan mann sem var einnig innflytjandi en hann lifði lífi sínu algjörlega sem hann sjálfur. Ég er sjálfur sonur innflytjenda frá Egyptalandi og það er bara verið að skrifa hluta úr minni sögu núna. Ég mun varðveita þessa minningu það sem eftir er af ævi minni. Lucy Boynton, þú er hjartað í þessari mynd og þú ert ótrúlega hæfileikarík. Þú hefur stolið hjarta mínu,“ sagði Malek að lokum en hann og Boynton léku saman í Bohemian Rhapsody og hófu í kjölfarið ástarsamband. Hér að neðan má sjá ræðu Malek.
Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Fleiri fréttir Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. 25. febrúar 2019 10:30
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15