Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 08:21 Lady Gaga og Bradley Cooper við píanóið á Óskarsverðlaununum í nótt. vísir/getty Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda undanfarið, hlaut Óskarinn sem besta frumsamda lagið en venja er að þau lög sem tilnefnd eru í þeim flokki séu flutt á verðlaunahátíðinni. Óhætt er að segja að tilfinningaþrunginn flutningur þeirra Gaga og Cooper hafi vakið athygli, ekki hvað síst fyrir hversu mikil nánd var á milli þeirra og hversu nálæg myndavélin var þeim undir lok lagsins. Er flutningnum meðal annars lýst í erlendum fjölmiðlum sem hápunkti Óskarsins en gestir hátíðarinnar stóðu ekki bara einu sinni upp fyrir þeim Gaga og Cooper að flutningi loknum og klöppuðu þeim lof í lófa heldur tvisvar.Something major just happened. After “Shallow” perf, @ladygaga & Bradley Cooper exited stage for commercial break. During break, they came back to their seats from stage then audience gave them another standing o. I’ve never seen that happen for any performers. Cue embrace#Oscars pic.twitter.com/k9wNh66tn1 — Chris Gardner (@chrissgardner) February 25, 2019I’m still sitting here thinking about how close Lady Gaga and Bradley Cooper’s faces were at that piano. — kelly oxford (@kellyoxford) February 25, 2019The Best Reactions to Lady Gaga and Bradley Cooper’s ‘Shallow’ Oscar Performance https://t.co/KEw6OxNxMJ — Variety (@Variety) February 25, 2019 Óskarinn Tengdar fréttir Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda undanfarið, hlaut Óskarinn sem besta frumsamda lagið en venja er að þau lög sem tilnefnd eru í þeim flokki séu flutt á verðlaunahátíðinni. Óhætt er að segja að tilfinningaþrunginn flutningur þeirra Gaga og Cooper hafi vakið athygli, ekki hvað síst fyrir hversu mikil nánd var á milli þeirra og hversu nálæg myndavélin var þeim undir lok lagsins. Er flutningnum meðal annars lýst í erlendum fjölmiðlum sem hápunkti Óskarsins en gestir hátíðarinnar stóðu ekki bara einu sinni upp fyrir þeim Gaga og Cooper að flutningi loknum og klöppuðu þeim lof í lófa heldur tvisvar.Something major just happened. After “Shallow” perf, @ladygaga & Bradley Cooper exited stage for commercial break. During break, they came back to their seats from stage then audience gave them another standing o. I’ve never seen that happen for any performers. Cue embrace#Oscars pic.twitter.com/k9wNh66tn1 — Chris Gardner (@chrissgardner) February 25, 2019I’m still sitting here thinking about how close Lady Gaga and Bradley Cooper’s faces were at that piano. — kelly oxford (@kellyoxford) February 25, 2019The Best Reactions to Lady Gaga and Bradley Cooper’s ‘Shallow’ Oscar Performance https://t.co/KEw6OxNxMJ — Variety (@Variety) February 25, 2019
Óskarinn Tengdar fréttir Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15