Einar: Ég er aldrei sammála dómurunum Guðlaugur Valgeirsson skrifar 24. febrúar 2019 18:30 Einar er hann þjálfaði Stjörnuna. vísir/vilhelm Einar Jónsson, þjálfari Gróttu, var svekktur eftir tap sinna manna gegn Haukum í Olís-deild karla í dag. „Ég er svekktur með tap og það er alltaf leiðinlegt að tapa og ég hefði viljað fá stig eða 2 stig hérna í dag en frammistaðan var jákvæð og við getum tekið það úr leiknum.” Hann sagði að það væri klárlega svekkjandi að hafa ekki náð að taka stig úr leiknum miðað við stöðuna í hálfleik og vandræðin sem Haukarnir voru í. „Við erum svolítið sjálfum okkur verstir. Hefðum getað verið yfir í hálfleik og ætluðum að fylgja því eftir inn í seinni hálfleik en við byrjum báða hálfleika illa og að elta Hauka er mjög erfitt.” „En vandræðin sem þeir lenda í koma vegna þess að við erum bara að spila hörkuvörn og við gátum kannski með smá heppni og betri nýtingu náð að stela stigi.” Einar sagði að liðið hafi verið með aðeins of mikið af töpuðum boltum í dag en bæði lið voru oft á tíðum að kasta boltanum frá sér eða gera klaufaleg mistök. „Það má ekki á móti svona góðu liði eins og Haukum, tapa þetta mörgum boltum og það er margt sem við getum lagað en kannski eru Haukarnir einu númeri of stórir fyrir okkur.” Hann segist líta á Fram leikinn sem ákveðinn úrslitaleik í fallbaráttunni og segir þá vera með frábært lið sem þurfi að undirbúa sig vel undir. Það verði verðugt verkefni í næstu umferð. Að lokum sagðist hann ekkert geta tjáð sig varðandi rauða spjaldið sem Halldór Ingi fékk fyrir að fara í Ásmund Atlason. „Ég er aldrei sammála dómurunum. Ég sá þetta reyndar ekki og ég man ekkert hver fékk rautt en þeir dæmdu samt vel í dag og voru góðir þannig ég treysti þeim alveg fyrir þessari ákvörðun.” Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Grótta 25-21 | Skyldusigur Hauka Haukarnir náðu í skyldustig í dag. 24. febrúar 2019 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Einar Jónsson, þjálfari Gróttu, var svekktur eftir tap sinna manna gegn Haukum í Olís-deild karla í dag. „Ég er svekktur með tap og það er alltaf leiðinlegt að tapa og ég hefði viljað fá stig eða 2 stig hérna í dag en frammistaðan var jákvæð og við getum tekið það úr leiknum.” Hann sagði að það væri klárlega svekkjandi að hafa ekki náð að taka stig úr leiknum miðað við stöðuna í hálfleik og vandræðin sem Haukarnir voru í. „Við erum svolítið sjálfum okkur verstir. Hefðum getað verið yfir í hálfleik og ætluðum að fylgja því eftir inn í seinni hálfleik en við byrjum báða hálfleika illa og að elta Hauka er mjög erfitt.” „En vandræðin sem þeir lenda í koma vegna þess að við erum bara að spila hörkuvörn og við gátum kannski með smá heppni og betri nýtingu náð að stela stigi.” Einar sagði að liðið hafi verið með aðeins of mikið af töpuðum boltum í dag en bæði lið voru oft á tíðum að kasta boltanum frá sér eða gera klaufaleg mistök. „Það má ekki á móti svona góðu liði eins og Haukum, tapa þetta mörgum boltum og það er margt sem við getum lagað en kannski eru Haukarnir einu númeri of stórir fyrir okkur.” Hann segist líta á Fram leikinn sem ákveðinn úrslitaleik í fallbaráttunni og segir þá vera með frábært lið sem þurfi að undirbúa sig vel undir. Það verði verðugt verkefni í næstu umferð. Að lokum sagðist hann ekkert geta tjáð sig varðandi rauða spjaldið sem Halldór Ingi fékk fyrir að fara í Ásmund Atlason. „Ég er aldrei sammála dómurunum. Ég sá þetta reyndar ekki og ég man ekkert hver fékk rautt en þeir dæmdu samt vel í dag og voru góðir þannig ég treysti þeim alveg fyrir þessari ákvörðun.”
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Grótta 25-21 | Skyldusigur Hauka Haukarnir náðu í skyldustig í dag. 24. febrúar 2019 18:45 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Grótta 25-21 | Skyldusigur Hauka Haukarnir náðu í skyldustig í dag. 24. febrúar 2019 18:45